Schola cantorum syngur á hádegistónleikum miðvikd. 23. júlí

Á hádegistónleikum miðvikudag 23. júlí flytur Schola cantorum kórperlur eftir íslensk tónskáld ásamt íslenskum þjóðlögum. Tónleikarnir standa í u.þ.b. hálftíma. Aðgangseyrir: 2000 kr. Miðasala er við innganginn.
Lesa nánar

Sunnudagur 20. júlí messa og sögustund kl. 11

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Sögustund fyrir börnin. Alessandro Bianchi leikur eftirspil.
Lesa nánar

Tónleikar alþjóðlegs orgelsumars 19. og 20. júlí

Tónleikar laugardag kl. 12, aðgangseyrir 1.700 kr. og sunnudag kl. 17, aðgangseyrir 2.500 kr. Á tónleikum helgarinnar leikur Alessandro Bianchi organisti frá Ítalíu verk eftir Bossi, J.S. Bach, Mulet, Swann, Vierna og hina þekktu sónötu við 94. Davíðssálm eftur Julius Reybke.
Lesa nánar

Hádegistónleikar fimmtudag 17. júlí

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti Akureyrarkirkju, leikur á hádegistónleikum fimmtudag kl. 12. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Alþjóðlegs orgelsumar og organistafélags Íslands. Aðgangseyrir 1.700 kr.
Lesa nánar

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudag 16. júlí kl. 12:00

Schola cantorum flytur kórperlur eftir íslensk tónskáld ásamt íslenskum þjóðlögum. Tónleikarnir standa í u.þ.b. hálftíma. Aðgangseyrir: 2000 kr. Miðasala er við innganginn.
Lesa nánar