Fréttir: Desember 2017

Árdegismessa

23.01.2017
Miðvikudaginn 25. janúar kl. 8 er árdegismessa í Hallgrímskirkju. Messan er frábær leið til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Íhugun, bæn og altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Liðug á líkama og sál

23.01.2017
  Starf eldri borgara í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 11.00 – 13.00. Í starfinu er farið í létta leikfimi sem leikfimiskennarinn Katrín hefur umsjón með auk þess að í boði er súpa, kaffi og spjall. Helga Þorvaldsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir sjá einnig um samveruna. Verið hjartanlega velkomin.

Fyrirbænamessa í kórkjallara

23.01.2017
Á morgun, þriðjudaginn 24. janúar kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Messa og barnastarf

20.01.2017
Messa, þriðji sunnudagur eftir þrettánda, verður 22. janúar kl. 11. Kór Harvardskóla syngur með félögum úr Mótettukór Hallgrímskirkju. Hörður Áskelsson er organisti. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Barnastarfið er í umsjón Rósu, Ragnheiðar og Guðjóns. Allir...

Tónleikar með kór Harvardháskóla föstudaginn 20. janúar kl. 20

18.01.2017
Í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju mun Kór Harvardháskóla halda tónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. janúar kl. 20. Kórinn, sem er skipaður rúmlega 30 söngvurum, flytur afar áhugaverða efnisskrá með nýlegri bandarískri og breskri kórtónlist og eldri verkum eftir William Byrd o.fl., ásamt mótettunni "Der Geist hilft unser...

Fyrsta kyrrðarstund ársins

18.01.2017
Kyrrðarstund hefst aftur á nýju ári fimmtudaginn 19. janúar kl. 12. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir bænina og organsti er Hörður Áskelsson. Eftir stundina er svo seld súpa á vægu verði í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnar í kórkjallara

17.01.2017
Foreldramorgnar eru í kórkjallara alla miðvikudagsmorgna kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Umsjón: Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.

Árdegismessa

16.01.2017
Miðvikudaginn 18. janúar kl. 8 er árdegismessa í Hallgrímskirkju. Messan er frábær leið til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Íhugun, bæn og altarisganga. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Liðug á líkama á sál í kjórkjallara

16.01.2017
Starf eldri borgara í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 11.00 – 13.00. Þar er á dagskránni leikfimi, súpa og spjall. Helga Þorvaldsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir og Katrín leikfimiskennari sjá saman um samveruna. Verið hjartanlega velkomin.