Sköpun heimsins / Genesis
 
Myndlistarsýning í forkirkju Hallgrímskirkju frá 25. maí til 19. október 2014.
 
 Anne Thorseth frá Danmörku sýnir málverk í forkirkju Hallgrímskirkju.
 
 
 
 
 
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2014 - The International Organ Summer in Hallgrimskirkja 2014
14. júní - 17. ágúst / June 14 - August 17.
Miðvikudaga kl. 12.00 - Lunchtime concerts on Wednesdays at 12 noon - Schola cantorum
Fimmtudaga kl. 12.00 - Lunchtime concerts on Thursdays at 12 noon - í samvinnu við Félag íslenskra organleikara - in cooperation with Icelandic Organist Association
Laugardaga kl. 12.00 - Lunchtime concerts on Saturdays at 12 noon - International Organ Summer
Sunnudaga kl. 17.00 - Sundays at 5 pm - International Organ Summer
 

Fastir liðir í starfi Hallgrímskirkju:

Messur og bænastundir vikunnar
Miðvikudagar kl 08:00: Árdegismessa
 
Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju
Hefst að nýju í september.
 
Starf fullorðinna í Hallgrímskirkju
Foreldramorgnar í kórkjallara miðvikudaga kl. 10.00 - 12.00
 
Æfingar kóra í Hallgrímskirkju
Æfingar hefjast að nýju í september.
 
Messa og sögustund fyrir börnin alla sunnudaga kl. 11.00. Ensk messa síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 14.00.
 
 

Hádegistónleikar fimmtudag 24. júlí

Jón Bjarnason organisti í Skálholtskirkju leikur á hádegistónleikum alþjóðlegs orgelsumars 24. júlí kl. 12. Aðgangseyrir 1.700 kr.
Lesa nánar

Schola cantorum syngur á hádegistónleikum miðvikud. 23. júlí

Á hádegistónleikum miðvikudag 23. júlí flytur Schola cantorum kórperlur eftir íslensk tónskáld ásamt íslenskum þjóðlögum. Tónleikarnir standa í u.þ.b. hálftíma. Aðgangseyrir: 2000 kr. Miðasala er við innganginn.
Lesa nánar

Sunnudagur 20. júlí messa og sögustund kl. 11

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Eyþór Franzson Wechner. Sögustund fyrir börnin. Alessandro Bianchi leikur eftirspil.
Lesa nánar

Tónleikar alþjóðlegs orgelsumars 19. og 20. júlí

Tónleikar laugardag kl. 12, aðgangseyrir 1.700 kr. og sunnudag kl. 17, aðgangseyrir 2.500 kr. Á tónleikum helgarinnar leikur Alessandro Bianchi organisti frá Ítalíu verk eftir Bossi, J.S. Bach, Mulet, Swann, Vierna og hina þekktu sónötu við 94. Davíðssálm eftur Julius Reybke.
Lesa nánar

Hádegistónleikar fimmtudag 17. júlí

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti Akureyrarkirkju, leikur á hádegistónleikum fimmtudag kl. 12. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Alþjóðlegs orgelsumar og organistafélags Íslands. Aðgangseyrir 1.700 kr.
Lesa nánar

Viðburðir

Opnunartími / opening hours
 
Hallgrímskirkja og turninn eru opin alla daga frá kl. 09.00 til 21.00.
 
Opening hours - the church and the tower: 9 am to 9 pm.
 
 
Aðgangseyrir í turn / Admission fee for the tower
Fullorðnir / adults
kr. 700
Börn / children 7-14
kr. 100
 
Viðtalstímar
Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
þriðjudagar-föstudagar kl. 11-12.

Sr. Birgir Ásgeirsson
Sumarleyfi til 1. sept.

Staðsetning