Æði flæði 2023

Æði-flæði í Hallgrímskirkju

Æði-flæði eru vorsmiðjur fyrir börn og unglinga sem í apríl - maí 2023.

Flæðið í smiðjunum er æðislegt og skemmtilegt. Þemað leikur og útivist!

Frítt er í smiðjurnar.

Biblíusögur eru sagðar í lok hvers flæðis.

Í lok smiðjanna tekur Æði-flæði þátt í Vorhátíð Hallgrímskirkju 14. maí kl. 11:00,

Smiðjurnar munu vera á þessum tíma:

Æði-flæði á mán. kl. 14:30-15:30 fyrir börn í 1.-4. bekk. SKRÁNING HÉR!

Æði-flæði á þri. kl. 15:00-16:00 fyrir börn í 5.-7. bekk. SKRÁNING HÉR!

Æði-gjörningur á þri. kl. 20-21:30 fyrir unglinga í 8. bekk og upp úr. SKRÁNING HÉR!

Dagsetningar á Æði-flæði:

1.- 4. bekkur:

  • 17. apríl - Útileikir í höggmyndagarði/Hallgrímskirkjutorgi
  • 24. apríl - Furðuleikar - verðlaun í boði!
  • 1. maí - Óvissudagur
  • 8. maí - Skreytingagerð f. vorhátíð

5.-7. bekkur:

  • 18. apríl - Útileikir í höggmyndagarði/Hallgrímskirkjutorgi
  • 25. apríl - Furðuleikar - verðlaun í boði!
  • 2. maí - Óvissudagur
  • 9. maí - Skreytingagerð f. vorhátíð