Persónuverndarstefna

Notkun Hallgrimskirkja.is á vefkökum

Hallgrímskirkja.is notar vefkökur í þeim tilgangi að bæta virkni vefsvæðis vefsins með það að markmiði að bæta upplifun og þarfir notenda. Það er stefna vefsins að nota vefkökur með ábyrgum hætti.

Hvað eru vefkökur?

Vefkaka er lítil textaskrá sem er vistuð á tölvu eða öðrum snjalltækjum þegar vefsvæði Hallgrimskirkju, www.hallgrimskirkja.is, er heimsótt í fyrsta sinn. Textaskrá er geymd á vefvafra notenda og vefur Hallgrimskirkju þekkir skrána. Upplýsingarnar í textaskránni má nota til að fylgjast með vafri notenda á vefsvæðinu, bæta þjónustuna o.fl. Þetta gerir það mögulegt að vefurinn getur sent ákveðnar upplýsingar í vafra notenda og getur auðveldað notendum aðgang að margs konar aðgerðum.

Notkun Hallgrimskirkja.is á vefkökum

Vefsíða Hallgrimskirkju notar bæði vefkökur frá fyrsta aðila og vefkökur frá þriðja aðila. Vefkökur frá fyrsta aðila eru vefkökur sem senda eingöngu upplýsingar til vefsins. Vefkökur frá þriðja aðila eru tilkomnar vegna þjónustu sem vefurinn notar og senda upplýsingar til annars vefsvæðis í eigu þriðja aðila. Viðkomandi aðilar kunna einnig að tengja upplýsingar fengnar af vefsvæði vefsins við aðrar upplýsingar sem notendur hafa látið þeim í té, eða upplýsingar sem þeir hafa safnað með notkun notenda á þeirra þjónustu.

Þær vefkökur sem vefsíðan notar og í hvaða tilgangi eru eftirfarandi

Nauðsynlegar vefkökur

Vefkökur sem eru vefnum ómissandi til þess að vefsvæðin virki eins og ætlast er til. Þær gera notenda kleift að flakka á milli vefsíðna í netvefnum án þess að þurfa að skrá sig inn á hverja vefsíðu í netvefnum. Þær aðlaga vefsíðu vefsins að snjallsíma notenda.

Vefurinn hefur lögmæta hagsmuni af vinnslu persónuupplýsinga um notenda í gegnum nauðsynlegar kökur.
Nauðsynlegar kökur(2)
Tölfræðikökur

Vefurinn notar tölfræðikökur til að greina umferð um vefsíðu vefsins og safna tölfræðiupplýsingum um notkun vefsvæðisins. Upplýsingarnar eru notaðar til að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun þess og gera leit að tilteknu efni auðveldari.

Í tölfræðikökum er ekki unnið með persónuupplýsingar.
Tölfræðikökur(10)
Virkniskökur

Vefurinn notar virkniskökur til að muna eftir notanda næst þegar hann heimsækir vefsvæði vefsins, s.s. tungumálastillingar og val notanda á vistun kaka á vefsvæði hans.
Virkniskökur(4)
Auglýsingakökur

Hallgrímskirkja.is nýtir vefkökur sem tilheyra þriðju aðilum á vefsvæðum sínum sem koma frá þjónustuaðilum eins og Google Analytics, Cxense og Facebook. Google Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Hallgrímskirkja.is sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi Google. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum.

Cxense er skýjalausn sem geymir ópersónugreinanleg gögn sem gerir vefnum kleift að flokka notendur á lýðfræðibreytum, hegðunarbreytum, vörubreytum ofl. Upplýsingar sem birtast notendum geta því verið sérsniðnar að þeirra þörfum. Upplýsingar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Þeir sem ekki vilja sjá slíkar auglýsingar geta slökkt á notkun á kökum. Einnig geta notendur afþakkað persónusniðna þjónustu á stafrænum snertiflötum vefsins í stillingum í netbanka undir persónuvernd.
Auglýsingakökur(14)
3. Slökkva á notkun á vefkökum

Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vefvafra sína þannig að notkun á kökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni.

Á vefsíðum þriðja aðila, líkt og Google Analytics, Facebook og Cxense, má finna nánari upplýsingar um hvernig má slökkva á notkun á kökum í stillingum (e. opt out). Auk þess að hafna kökum geta notendur sett upp afþökkunarviðbótina frá Google Analytics í vafranum, sem kemur í veg fyrir að Google Analytics geti safnað upplýsingum um heimsóknir þínar á vefsvæði.

Google Analytics auglýsingastillingar
Facebook auglýsingastillingar
Facebook Pixel Upplýsingar
Cxense stillingar

Hversu lengi eru vefkökur á tölvum/snjalltækjum notenda?

Vefkökur eru misjafnar að eðli. Sumar eru lotuvefkökur og eyðast þegar vafranum er lokað. Aðrar vefkökur eru geymdar í tölvum notenda í þann tíma sem er nauðsynlegur vefnum að varðveita vefkökuna en þó að hámarki í 24 mánuði frá því að notandi heimsóttir síðast vefsíðu Hallgrimskirkja.is nema notandi hafi eytt henni.

Meðferð Hallgrimskirkju.is á persónuupplýsingum

Á vefsíðu Hallgrimskirkju, hallgrimskirkja.is/personuverndarstefna, má finna persónuverndaryfirlýsingu vefsins sem veitir upplýsingar um persónuvernd í störfum vefsins. Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vefkökum verða meðhöndlaðar og unnið með í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuververnd og vinnslu persónuupplýsinga. Hallgrímskirkja.is lýsir því yfir að ekki verði unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.