Fréttir

Sýningin Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju

14.11.2023
Hallgrímskirkja býður leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík og nágrenni, að koma í heimsókn á sýninguna Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju í aðdraganda jólanna.

Samverustund fyrir Grindvíkinga í Hallgrímskirkju í gær

13.11.2023
Í gær, sunnudaginn 12. nóvember var haldin falleg samverustund í Hallgrímskirkju fyrir Grindvíkinga sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín. Sr. Elínborg Gísladóttir leiddi stundina, Kristján Hrannar organisti sá um tónlistina og meðlimir úr Kór Grindavíkurkirkju leiddu almennan söng. Biskup Íslands, Agnes M Sigurðardóttir ávarparpaði okkur....

Samverustund í Hallgrímskirkju í dag KL 17.00 fyrir Grindvíkinga.

12.11.2023
Samverustund í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag 12. nóvember kl. 17.00 fyrir alla Grindvíkinga sem þurft hafa að yfirgefa heimili sín!

Fræðsluerindi - Fólk á flótta!

08.11.2023
Fræðsluerindi í október 2023

Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju

30.10.2023
Jólafundur Kvennfélags Hallgrímskirkju

Hátíðarmessa í tilefni vígsluafmælis Hallgrímskirkju

28.10.2023
Hallgrímskirkja 29. október 2023. 21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, 37 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju, 349. ártíð Hallgríms Péturssonar.

Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju

25.10.2023
Kvöldkirkja, 26. október milli kl. 20.00-22.00

Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju

23.10.2023
Hallgrímsmessa í Hallgrímskirkju Miðvikudaginn 25. október, 2023, klukkan 20.00 Kór Breiðholtskirkju, stjórnandi Örn Magnússon. Sungið er messutón úr Graduale frá Hólum (1594) og inn í það fléttað sálmum meðal annars eftir Hallgrím Pétursson og Jón Þorsteinsson píslarvott. Ekkert hljóðfæri er notað við messugjörðina. Forsöngvarar eru úr hópi kórfélaga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur prédikar. HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR!

Óperudagar í Hallgrímskirkju

17.10.2023
Mozart Requiem - Sing-Along Sunnudaginn 22. október kl.17 í Hallgrímskirkju Opin aðalæfing: Laugardaginn 21. október milli kl. 10-12.