Hallgrímshorfur / Fræðsluerindi

Hallgrímshorfur / Fræðsluerindi
Þriðjudagur 15. október milli kl. 12.00-12.50
 
Hallgerður Hallgrímsdóttir  – Hvernig verður til sýning í tilefni af minningarári 
 
Hvernig glímir ung listakona við aldagamalt sálmaskáld og kveðskap frá 17. öld ?
Hallgerður fer með okkur í ferð um hugmyndir sínar og listaverk, og kynnir okkur fyrir sýningu sinni í Hallgrímskirkju í tilefni af 350 ára ártíð Hallgríms.
 
Hallgrímskirkja – Þinn staður!