Pistlar og predíkanir

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...

Þessi er minn elskaði sonur / Prédikunarstóllinn, 12. janúar 2025

24.01.2025
Prédikanir og pistlar
Þessi er minn elskaði sonur. Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda Skírn Jesú Nú er hátíðatíminn að baki og hversdagurinn tekinn við. Eins og maður hlakkar til jóla og áramóta þá er það líka alveg ágætt þegar lífið fer aftur í sínar föstu skorður. Mér finnst ég hafa heyrt að skólabörnin séu til dæmis bara fegin að koma aftur í skólann og hitta...

Ryðjum Drottni beina braut – Þriðji sunnudagur í aðventu 2024

17.12.2024
Prédikanir og pistlar
Guðspjall: Matt 11.2-10Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: „Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að væntaannars?“ Jesús svaraði þeim: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og...

Hjálparráð heimsins

11.12.2024
Prédikanir og pistlar
Hvað er mikilvægast alls? Hjálparráð heimsins Hvað er mikilvægast alls ?, Að þessu voru fermingarungmennin sem sækja saman fermingarfræðslu í Dómkirkjunni og Hallgrímskirkju spurð að í liðinni viku í tengslum við jólin og aðdraganda þeirra. Og svörin þeirra sem tekin voru saman í kjölfar fræðslunnar voru falleg, skynsamleg, viturleg, báru vott um...

Guðsvirðing, mannvirðing og elskan

12.03.2023
Prédikanir og pistlar, Prestar
Til að villidýrin í mann-og dýraheimum valdi sem minnstum skaða. Til að fólk fái lifað hinu góða lífi. Elska og virða. Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í messu 12. mars 2023.

Sigurbjörn Einarsson og Guð

01.03.2023
Prédikanir og pistlar, Fræðsla Hallgrímskirkju
Leiftra þú, sól, þér heilsar hvítasunna, heilaga lindin alls sem birtu færir, hann sem hvern geisla alheims á og nærir, eilífur faðir ljóssins, skín á þig, andar nú sinni elsku yfir þig.

Ég trúi ekki heldur á þann Guð!

26.02.2023
Prédikanir og pistlar
Guð kristninnar ýtir ekki af stað snjóflóðum eða lætur börn deyja og fólk missa ástvini. Ég vil ekki trúa á hann. Ég trúi ekki að slíkur Guð sé til. Slíkur Guð væri fáránlegur. Sá Guð sem ég þekki er bæði mennskur og guðlegur og hefur reynslu af lífi og þjáningu heimsins. Guð sem Jesús Kristur tengir okkur við er ekki hátt upp hafið vald sem bara skiptir sér af í stuði eða reiðikasti. Prédikun Sigurðar Árna Þórðarsonar.

Flóttakonan Rut formóðir lífsins

02.02.2023
Prédikanir og pistlar
Íhugun Sigurðar Árna Þórðarsonar á kyrrðarstund í Hallgrímskirkju.