Biblíudagurinn og konudagurinn 2025
26.02.2025
Prédikanir og pistlar
Hinar mörgu myndir af orði Guðs, sáðkorni, frelsi, vanafestu og endurnýjun og lífi.
Náð, miskunn og friður frá Guði og Kristi Jesú, Drottni okkar. AmenÞarna gengur hann um og hendir dýrmætu sáðkorninu út um allt, engin regla, engin mörk, engar plægðar rásir sem sáðkorninu er ætlað að falla í."Ég ætla að rækta þennan blett, ekki leggja sáðkornið í...