Kór Hallgrímskirkju var stofnaður haustið 2021 og telur nú tæplega 60 manns. Kórinn hefur frá stofnun tekið þátt í helgihaldi í Hallgrímskirkju ásamt því að sinna tónleikahaldi og upptökum. Hann leggur mikið upp úr flutningi á íslenskri kórtónlist og stuðlar að nýsköpun með frumflutningi nýrra tónverka. Á síðustu tónleikum sínum, sem haldnir voru á pálmasunnudag, flutti hann til dæmis ný verk eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur og Finn Karlsson, auk eldri meistaraverka á borð við föstumótettur Francis Poulenc.
Á döfinni hjá Kór Hallgrímskirkju:
SYNGJUM JÓLIN INN! / Lessons and carols
Kórsöngur, almennur söngur & lestrar
Sunnudagur 22. desember kl. 17 / Sunday December 22nd at 17 hrs
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Kór Langholtskirkju
Magnús Ragnarsson stjórnandi
Graduale Nobili
Agnes Jórunn Andrésdóttir stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Ókeypis aðgangur!
Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167
SYNGJUM JÓLIN INN! / Lessons and carols
Sunday December 22nd at 17 hrs
The Choir of Hallgrímskirkja
Steinar Logi Helgason conductor
The Choir of Langholtskirkja
Magnús Ragnarsson conductor
Graduale Nobili / Female Choir
Agnes Jórunn Andrésdóttir conductor
Björn Steinar Sólbergsson organ
Free entry!
Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167