Kór Hallgrímskirkju var stofnaður haustið 2021 og telur nú tæplega 60 manns. Kórinn hefur frá stofnun tekið þátt í helgihaldi í Hallgrímskirkju ásamt því að sinna tónleikahaldi og upptökum. Hann leggur mikið upp úr flutningi á íslenskri kórtónlist og stuðlar að nýsköpun með frumflutningi nýrra tónverka. Á síðustu tónleikum sínum, sem haldnir voru á pálmasunnudag, flutti hann til dæmis ný verk eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur og Finn Karlsson, auk eldri meistaraverka á borð við föstumótettur Francis Poulenc.
Á döfinni hjá Kór Hallgrímskirkju:
Kór Hallgrímskirkju flytur Darraðarljóð ásamt Kór Langholtskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Fimmtudagyr 6. marsh kl. 19:30
Föstudagur 7. mars kl. 19:30
Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Eva Ollikainen, hljómsveitarstjóri
Víkingur Heiðar Ólafssone, einleikari
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason, kórstjóri
Kór Langholtskirkju
Magnús Ragnarsson, kórstjóri
Efnisská:
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir
Hátíðarforleikur
Jón Leifs
Darraðarljóð
Johannes Brahms
Píanókonsert nr. 2
Richard Strauss
Ein Heldenleben
Aftansöngur með Kór Hallgrímskirkju
Boðunardagur Maríu
Sunnudagur 30. mars kl. 17
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Ókeypis aðgangur
ARVO PÄRT – POULENC – FINNUR KARLSSON
Sunnudagur 18. maí kl. 17 / Sunday May 18th at 17 hrs.
Flytjendur:
Kór Hallgrímskirkju
Kammersveit Reykjavíkur
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran
Una Sveinbjarnardóttir konsertmeistari
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangseyrir 5.900 kr.
Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167
The Annunciation of Mary
Sunday March 30th at 17 hrs.
The Choir of Hallgrímskirkja
Steinar Logi Helgason conductor
Björn Steinar Sólbergsson organ
Free entry
ARVO PÄRT – POULENC – FINNUR KARLSSON
Sunday May 18th at 17 hrs.
The Choir of Hallgrímskirkja
Reykjavík Chamber Orchestra
Jóna G. Kolbrúnardóttir soprano
Una Sveinbjarnardóttir concert master
Björn Steinar Sólbergsson organ
Steinar Logi Helgason conductor
Tickets are available at Hallgrímskirkja and on tix.is
Admission ISK 5.900
Instagram: https://www.instagram.com/kor_hallgrimskirkju
Facebook: https://www.facebook.com/kor.hallgrimskirkju/
YouTube: https://www.youtube.com/@korhallgrimskirkju1167