Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Frumflutt verður nýtt verk fyrir kór og orgel eftir Finn Karlsson; Á hvítasunnudag við texta eftir Einars Sigurðsson í Eydölum.
2. hvítasunnudagur kl 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Forsöngvari er Ásta Marý Stefánsdóttir. Organisti Björn Steinar Sólbergsson.
Myndin sáþ er af Hallgrímsglugga Leifs Breiðfjörð yfir aðaldyrum Hallgrímskirkju.