Fjölskylduguðsþjónusta 17. desember KL. 11
Þriðji sunnudagur aðventu
Prestur er sr. Eiríkur Jóhannsson
Graduale Futuri syngur og flytur helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur
Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir sjá um barnastarfið.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Jólaball verður í Suðursal Hallgrímskirkju eftir guðsþjónustuna!
Hallgrímskirkja - Þinn staður!