Pistlar og predíkanir: Janúar 2022

Kvíði - ótti – uggur og trú

30.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Helgihald
Bátsferðin í óveðri. Jesús svaf en var vakinn til að bjarga.

Aqua vitae – foss

16.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hvað þýðir svona texti? Getum við lært eitthvað af honum? Er Jesús í Kanasögunni meðvirkur barþjónn? Nei, málið er dýpra en svo yfirborðsleg túlkun. Vissulega voru þau til sem mislíkaði að Jesús væri glaður og til í gleðskap. Hann var uppnefndur vínsvelgur og gleðipinni. Sagan fjallar um annað en vínnotkun.

Nýtt upphaf

10.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Skírn í fortíð og nútíð. Hvað hefur breyst og hvað ekki.

Bull, ergelsi og pirra

05.01.2022
Prédikanir og pistlar, Helgihald, Kirkjustarf, erindi jólanna
Hverjir voru vitringarnir í jólasögunni? Hvaða hlutverki þjónuðu þeir? Og hafa þeir einhverja merkingu fyrir okkur og samtíð okkar?