Pistlar og predíkanir: Desember 2024

Ryðjum Drottni beina braut – Þriðji sunnudagur í aðventu 2024

17.12.2024
Prédikanir og pistlar
Guðspjall: Matt 11.2-10Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: „Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að væntaannars?“ Jesús svaraði þeim: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og...

Hjálparráð heimsins

11.12.2024
Prédikanir og pistlar
Hvað er mikilvægast alls? Hjálparráð heimsins Hvað er mikilvægast alls ?, Að þessu voru fermingarungmennin sem sækja saman fermingarfræðslu í Dómkirkjunni og Hallgrímskirkju spurð að í liðinni viku í tengslum við jólin og aðdraganda þeirra. Og svörin þeirra sem tekin voru saman í kjölfar fræðslunnar voru falleg, skynsamleg, viturleg, báru vott um...