Fréttir af safnaðarstarfi: Október 2022

Fyrirlestur um ástina, missi og umbreytingarmátt ljóðlistarinnar

29.10.2022
Fréttir
Þriðjudaginn 1.nóvember kl. 12.10 – 13.00 flytur Alda Björk Valdimarsdóttir, prófessor og ljóðskáld erindið: "Án ástarinnar væri maðurinn einn."

Drengjakór Herning kirkjunnar í Danmörku á tónleikum sunnudaginn 16. október kl. 12.30

12.10.2022
Fréttir
Drengjakór Herning kirkjunnar (Danmörk) syngur á tónleikum í Hallgrímskirkju sunnudaginn 16. október kl. 12.30. Kórinn tekur einnig þátt í messu sunnudagsins. Drengjakór Herning kirkju er einn af elstu kórum Danmerkur og aðeins annar af tveimur atvinnukórum í Skandinavíu. Saga kórsins nær allt aftur til ársins 1949, þegar hann var stofnaður af...

Vel heppnuð Orgelhátíð barnanna

04.10.2022
Fréttir
Dagana 25. sept. til 1. okt. var Orgelkrakkahátíð haldin í Reykjavík.