Kvöldkirkja

KVÖLDKIRKJA Í HALLGRÍMSKIRKJU
Fimmtudaginn 27. mars kl. 20:00-22:00

Kyrrð, ró og íhugun ásamt óhefðbundinni tónlist fyrir kirkju.

Í kvöldkirkjunni er slökkt á símanum og samtöl eru látin bíða þar til út er komið. Lesinn texti er á hálfímta fresti og tónlistarflutningur styður við íhugun og slökun.

Öllum er frjálst að ganga hljóðlega um kirkjuna, setjast eða liggja í kirkjubekkjunum eða á dýnum á gólfinu, kveikja á kertum, færa sig á milli stöðva og skrifa það sem þeim liggur á hjarta á miða og setja í körfur.

Kvöldkirkjan er í samstarfi við Dómkirkjuna í Reykjavík.

Umsjón með kvöldkirkjunni í Hallgrímskirkju hafa prestar kirkjunnar og kirkjuhaldari.
Tónlist: Kira kira

Hallgrímskirkja - Þinn staður!