Fermingarmessa kl. 11, sunnudaginn 27. apríl
Megi gæfan þig geyma,
megi Guð þér færa sigurlag.
Megi sól lýsa þína leið,
megi ljós þitt skína sérhvern dag. (Írsk blessun)
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og
Sr. Eiríkur Jóhannsson sjá um athöfnina.
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja
Organisti er Steinar Logi Helgason
Sunnudagaskóli: Jesús er alltaf með okkur - alla daga!
Umsjón: Ragnheiður Bjarnadóttir og María Elísabet Halldórsdóttir
Hallgrímskirkja - Staður æskunnar!