Sunnudagur 23. febrúar kl. 11.00
Konudagurinn
MESSA
Konur Biblíunnar
SR. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari Messuþjónar aðstoða Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng Organisti er Björn Steinar Sólbergsson Sungnir verða sálmar og flutt tónlist eftir konur.
Forspil:
Attende Domine - Choral Paraphrase Jeanne Demessieux
Sálmur 709 Ég lít þig, Drottinn
Sálmur 265 Þig lofar, faðir, líf og önd
Sálmur 672 Hvar sem ég er
Sálmur 499 Heyrðu mig, hjartakær Jesú
Stólvers:
Hróp mitt er þögult (Sb. 540)
Ragnheiður Gröndal / Sigurður Pálsson
Sálmur 496a Gegnum Jesú helgast hjarta
Undir útdeilingu:
Hjálpræðið Hildigunnur Rúnarsdóttir
Sálmur 465 Í svörtum himingeimi
Eftirspil:
Engladans Bára Grímsdóttir
SUNNUDAGASKÓLI
Kærleikurinn í boðorðunum 10
Umsjón: Kristbjörg Katla Hinriksdóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Lára Ruth Clausen
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!