Mikil er trú þín! / Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagur 16. mars kl. 11:000

Mikil er trú þín!
Messa 

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari
Messuþjónar aðstoða
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng
Steinar Logi Helgason leikur á orgelið

Faðir vor - bænin sem Jesús kenndi okkur.
Sunnudagaskóli

Umsjón: Ragnheiður Bjarnadóttir