Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024
Laugardagur 24. ágúst / Saturday 24th of August
Orgelmaraþon á Menningarnótt kl. 14-18
Organ Marathon on Reykjavík Culture Night from 14-18hrs
Kórónur og fleira skemmtilegt fyrir börnin milli 14-16.
Hallgrímskirkju-kórónur eftir Jönu Maríu Guðmundsdóttur og viðburðurinn "Hnöppum saman".
Í Hallgrímskirkju á Menningarnótt verða Hallgrímskirkju-kórónur í boði sem listakonan Jana María Guðmundsdóttir hannaði. Það verður hægt að lita kórónurnar í öllum regnbogans litum. Börnin geta einnig tekið þátt í því að skapa listaverk gert úr hnöppum og heitir viðburðurinn Hnöppum saman. Íslensk börn á öldum áður léku sér með tölur og hnappa og söfnuðu tölum. Það verða tvenn form í gangi, annað verður af Grafarkirkju á Höfðaströnd í Skagafirðinum en þar fæddist Hallgrímur Pétursson og hitt verður af íslensku kindinni. Á viðburðinum verður hægt að skoða og leika sér með eins leikföng og Hallgrímur lék sér með sem barn. Verið hjartanlega velkomin og hnöppum saman!
/ Program for kids from 14-16hrs.
Come decorate your own Hallgrímskirkja paper crown or help to make an art piece from buttons: “Button-up”
Ókeypis aðgangur! / Free entry!
Efnisskrá / Program:
kl 14.00 - Björn Steinar Sólbergsson
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata F-dúr BWV 540/I
Friedrich Wilhelm Zachow (1663 - 1712)
Partita über ‘Jesu meine Freude’ LV 49
- Sálmalag og tólf tilbrigði
Johann Bernhard Bach (1676 - 1749)
Ciacona B-dúr
kl 14.30 - Steinar Logi Helgason
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Prelúdía og fúga í a-moll, BWV 543
Jehan Alain (1911 - 1940)
Le jardin suspendu
Olivier Messiaen (1908 - 1992)
Apparition de l'église éternelle
kl 15.00 - Tuuli Rähni
Tuuli Rähni (1968)
Prelude on Purcell's theme
Alexandre Guilmant (1837-1911)
Melody op. 46, no. 4
Alexandre Guilmant
March op. 46, no. 5
Franz Liszt (1811-1886)
Ave Maria von Arcadelt
Padre Antonio Soler (1729-1783)
Toccata Real, transcription Pierre Gouin
Tuuli Rähni
Toccata
kl 15.30 - Matthías Harðarson
Sigurður Sævarsson (1963)
Himna Smiður
Olivier Messiaen (1908 - 1992)
Le Banquet Céleste
- Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt er í mér og ég í honum. (Jóhannes 6.56-57)
Maurie Duruflé (1902 - 1986)
Suite Op. 5
1. Prélude
kl 16.00 - Elísabet Þórðardóttir og Þórður Árnason
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata og fúga í d-moll BWV 565 10
Air on G úr Svítu nr. 3 BWV 1068 *orgel&gítar
Stanley Myers (1930 - 1993)
Cavatina *orgel&gítar
Eugène Gigout (1844 - 1925)
Toccata
kl 16.30 - Ágúst Ingi Ágústsson
Vincent Lübeck (1654-1740)
Praeludium ex g, LübWV 12
Michelangelo Rossi (1601-1656)
Toccata settima
- Úr/from Toccate e Correnti d‘intavolatura d‘Organo e Cimbalo (1657)
Girolamo Frescobaldi (1583-1643)
Canzona prima per canto solo
- Úr/from Il primo libro delle Canzoni (1628/1634)
*Hekla Sigríður Ágústsdóttir leikur á trompet
Marcel Dupré (1886-1971)
Prélude et fugue en sol mineur, op. 7, nr. 3
Kl. 17.00 - Kitty Kovács
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Fantasía og fúga í g-moll BWV 542
Zoltán Kodály (1882 - 1967)
Næturljóð
Pierre Cochereau (1924 - 1984)
Scherzo symphonique
kl 17.30 - Nils Henrik Asheim
Spuni - innblásin af íslenskri náttúru /
Improvisations - inspired by Icelandic nature
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT!