Hvað eigum við að gera með skelfilega texta í Biblíunni? Í einum þeirra er föður fyrirskipað að deyða drenginn sinn. Er hægt að verða við slíku boði. Er hægt að trúa á duttlungafullan Guð sem rífur gleðigjafana úr fangi fólks. Í prédikun 2. apríl ræddi Sigurður Árni Þórðarson um skelfingaraðstæður feðganna Abrahams og Ísaks. Prédikunin er að baki þessari smellu.