Hallgrímskirkja og umfjöllun
13.03.2025
Hallgrímskirkja er mjög vinsæl hjá bloggurum og á samfélagsmiðlum. Emily Fata er ung samfélagsmiðlastjarna sem stendur fyrir heimasíðu og samfélagsmiðlasíðum undir nafninu Wanderous affaris. Emily ferðast um heiminn og skrifar um ævintýri sín. Eftir Íslandsferð þar sem hún heimsótti m.a. Hallgrímskirkju skrifaði greinina "What to Do in Reykjavík...