Fréttir

Vetur & vor í Hallgrímskirkju

13.01.2025
Ný tónleikaröð, Vetur og vor í Hallgrímskirkju 2025 hefst sunnudaginn 26. janúar kl. 17.00 Tónleikaröðin býður upp tíu á tónleika með frábæru listafólki og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi. Á dagskrá eru ólíkar tónsmíðar sem sýna mismunandi möguleika tónlistarflutnings í Hallgrímskirkju. Þá fáum við kóra, einsögnvara,...

Framkvæmdir lagna í norðurálmu 6. - 20. janúar 2025

02.01.2025
Vegna framkvæmda í Hallgrímskirkju falla morgunmessur á miðvikudögum og kyrrðarstundir á fimmtudögum niður 6. til 20. janúar. Messað er sunnudaginn 12. og sunnudaginn 19. janúar en messukaffi fellur niður. --ENGLISH-- Due to construction in Hallgrímskirkja, morning service on Wednesdays and Organ and meditation on Thursdays are cancelled from...

Áramót í Hallgrímskirkju 2024-2025

31.12.2024
Áramót í Hallgrímskirkju 2024-2025 Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag 31. desember 2024 kl.16.00 Hátíðarhljómar hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegra tóna með Birni Steinari Sólbergssyni og North Atlantic Brass Quintet í ljósaskiptunum á síðasta degi...

Beint streymi frá helgihaldi úr Hallgrímskirkju á aðfangadag

24.12.2024
Beint streymi frá helgihaldi í Hallgrímskirkju á aðfangadag Streymt verður á netinu beint frá athöfnum í Hallgrímskirkju á aðfangadag með link af MBL, Facebook og heimasíðu kirkjunnar.Á aðfangadag verður hægt að fylgjast með streymi frá aftansöng klukkan 18.00 og guðsþjónustu á jólanótt klukkan 23.30. Hér fyrir neðan má finna hlekki á streymið...

Hátt í 1000 börn sáu Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju á aðventunni í ár

23.12.2024
Sýningum á Jólunum hans Hallgríms í Hallgrímskirkju í er lokið í ár. Leiksýningin er byggð á sögu Steinunnar Jóhannesdóttur og var þetta í tíunda sinn sem sagan var sett upp. Hátt í 1000 leik- og grunnskólabörn heimsóttu Hallgrímskirkju í desember og sáu sýninguna og má svo sannarlega segja að það hafi verið líf og fjör í kirkjunni. Börnin sem...

Hallgrímskirkja úthlutar til hjálparstarfs

23.12.2024
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju ákvað á jólafundi sínum í ár að veita 6.5 milljónum króna úr Líknarsjóði kirkunnar til Hjálparstarfs kirkjunnar, Kristniboðssambands Íslands, til Rótarinnar vegna Konukots og til Kaffistofu Samhjálpar. Við fjölskyldumessu í Hallgrímskirkju 22.desember 2024 tóku við staðfestingu á framlagi þau Bjarni Gíslason...

Ryðjum Drottni beina braut – Þriðji sunnudagur í aðventu 2024

17.12.2024
Guðspjall: Matt 11.2-10Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: „Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að væntaannars?“ Jesús svaraði þeim: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og...

Fjölskyldumessa, jólaball og Syngjum jólin inn! á fjórða sunnudegi í aðventu.

16.12.2024
Sunnudaginn 22. desember er fjórði sunnudagur í aðventu Kl. 11.00 verður fjölskylduguðsþjónustaPrestur er Sr. Eiríkur JóhannssonPerlukórinn syngur, stjórnandi Guðný EinarsdóttirFiðluhópur Lilju HjaltadótturOrganisti: Björn Steinar SólbergssonUmsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Kristbjörg Katla...

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva í dag 15. desember kl. 21.00.

15.12.2024
Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva verður í dag 15. desember kl. 21.00.Tónleikarnir Bach á aðventunni sem voru í Hallgrímskirkju á fyrsta sunniudegi í aðventu. 1. desember 2025 verða fluttir í heild sinni.Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.Einsöngvarar eru Harpa Ósk Björnsdóttir,...