Fréttir

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Reynsla sem breytir lífi.

13.02.2025
Reynsla sem breytir lífi. Síðasti sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun Lexía: 5 Mós 18.15 - 19Spámann slíkan sem ég er mun Drottinn, Guð þinn, láta fram koma úr hópi ættbræðra þinna. Á hann skuluð þið hlýða. Hann mun að öllu leyti uppfylla það sem þú baðst Drottin, Guð þinn, um á Hóreb daginn sem þið komuð þar saman og þú sagðir: „Lát mig ekki...

Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð!

07.02.2025
Frelsaðir eftir Örn Ingólfsson, ljóslistamann, verður varpað á Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð 2025. Verkið táknar ljós, von og tilfinningar allt í senn. Þetta er í þriðja sinn sem verk hans eru á Ljósaslóðinni, það fyrsta Fangaðir var á Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg, annað verkið var varpað úr Gróðurhúsinu á Lækjartorgi og í ár er það Frelsaðir...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...

Viðvörun vegna veðurs / Attention due to bad weather forecast

06.02.2025
Viðvörun vegna veðurs! / Attention due to bad weather forecast! Hallgrímskirkja er opin í dag en vegna slæmrar veðurspár og mikils vindstyrks bendum við fólki á að fara varlega þegar komið er að kirkjunni, sérstaklega á torginu fyrir framan kirkjuna. Vinsamlegast skoðið veðurspá á https://vedur.is/ ATH: KYRRÐARSTUND FLLUR NIÐUR Í...

Ert þú í Þjóðkirkjunni?

31.01.2025
Ert þú í Þjóðkirkjunni?Skannaðu og kannaðu!Það er þó nokkuð um það að fólk sem telur sig vera í Þjóðkirkjunni sé það ekki. T.d. dettur fólk út þegar það flytur til útlanda og er ekki skráð aftur inn þegar það flytur heim. Börn eru ekki skráð í kirkjuna þó að þau séu skírð nema báðir séu skráðir. Hvetjum alla til að skoða sína skráningu, hvort hún...

Blessuð sé minning Árna Grétars Jóhannessonar / Futuregrapher

30.01.2025
Samstarfsfólk í Hallgrímskirkju vottar fjölskyldu, aðstandandendum og ástvinum Árna Grétars Jóhannessonar hjartanlega samúð vegna fráfalls hans.Hallgrímssöfnuður naut tónlistarhæfileika hans og listrænnar næmni í Kvöldkirkjunni undanfarin ár. Við minnumst hlýju hans og næmni sem birtist í fallegri tónlistinni sem eins og læddist um kirkjuna, um...

Þessi er minn elskaði sonur / Prédikunarstóllinn, 12. janúar 2025

24.01.2025
Prédikanir og pistlar
Þessi er minn elskaði sonur. Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda Skírn Jesú Nú er hátíðatíminn að baki og hversdagurinn tekinn við. Eins og maður hlakkar til jóla og áramóta þá er það líka alveg ágætt þegar lífið fer aftur í sínar föstu skorður. Mér finnst ég hafa heyrt að skólabörnin séu til dæmis bara fegin að koma aftur í skólann og hitta...

Hallgrímskirkja lýst appelsínugulu

23.01.2025
Hallgrímskirkja verður lýst appelsínugulum lit dagana 22. janúar til 12. febrúar 2025 til að sýna samstöðu með Krafti. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og fer á þessu tímabili í árlega vitundar- og fjáröflunarherferð. Lífið er núna dagurinn er 30. janúar nk. en tilgangur hans er að minna...