Fréttir

HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur

19.11.2024
HALLGRÍMSHORFUR – Umræður og leiðsögn um myndlistarsýningu Hallgerðar Hallgrímsdóttur   Síðasta sýningarvika myndlistarsýningarinnar HALLGRÍMSHORFUR er runnin upp og n.k. sunnudag, 24. nóvember mun Hallgerður Hallgrímsdóttir ganga um sýninguna og segja frá verkum sínum að lokinni messu upp úr kl. 12:00.   Nú er tilvalið að nýta...

Hallgrímskirkja lýsir skammdegið

05.11.2024
Þegar dagarnir styttast lítum við gjarnan upp á holtið þar sem kirkjan okkar rís. Í skammdeginu lýsir hún upp myrkrið, veitir okkur von og innri frið. Í nóvember hefur Hallgrímskirkja verið hvít, fjólublá og í fánalitunum. Hallgrímskirkja var lýst fjólubláum ljóma. Fjólublár er tákn auðmýktar en fjólu- eða lillablá klæði eru gjarnan notuð...

Bleik Hallgrímskirkja – lok okóber og nóvember tekur við

31.10.2024
Bleik Hallgrímskirkja, október 2024. Í dag er síðasti dagur októbermánaðar og á morgun; Allra heilagra messu, tekur nóvember við.Við í Hallgrímskirkju sýnum áfram stuðning þó kirkjan breyti um lit enda má styrkja Krabbameinsfélagið allt árið: https://www.krabb.is/bleika-slaufanFylgist með á Skólavörðuholtinu (og hér) annað kvöld og sjáið hvaða...

Sorgin í lífi Hallgríms / fræðsluerindi, þriðjudag 29. okt. kl. 12. í Norðursal

28.10.2024
Sorgin í lífi Hallgríms Síðasta fræðsluerindi Minningarárs Hallgríms Péturssonar – 350, Sorgin í lífi Hallgríms, er í umsjá presta Hallgrímskirkju Sr. Eiríks Jóhannssonar og Irmu Sjafnar Óskarsóttur.   Eiríkur varpar ljósi á hvernig sorgin sótti Hallgrím heim og þá við móðurmissi og síðar á ævinni þegar við barnsmissi. Irma fjallar um...

Vígsluafmæli Hallgrímskirkju og Hallgrímspassía á dánardegi Hallgríms Péturssonar / Minningarár — 350

26.10.2024
Minningarár — 350 Vígsluafmæli Hallgrímskirkju og dánardagur Hallgríms Péturssonar. Hátîðarmessa kl. 11.00 og Hallgrímspassía eftir Sigurð Sævarsson kl. 17.00. Sunnudaginn 27. október kl. 11 verður Hátíðarmessa vegna vígsluafmælis Hallgrímskirkju á dánardegi Hallgríms. Prestar Hallgrímskirkju sr. Irma Sjöfn...

Hvað verður fegra fundið? / Útgáfuhóf

25.10.2024
Hvað verður fegra fundið? Útgáfuhóf í dag, föstudaginn 25. október kl. 17 í Suðursal Hallgrímskirkju í tilefni af tvímálaútgáfunni „Hvað verður fegra fundið?“  — Tvímálaútgáfa á 50 völdum textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku. Valið hafa Irma Sjörn Óskarsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Margrét...

Bleiki dagurinn, 23. október 2024

23.10.2024
Bleiki dagurinn í dag, miðvikudagur 23. október 2024. Á Bleika deginum berum við í Hallgrímskirkju bleiku slaufuna og erum bleik.  Hallgrímskirkja og starfsfólk lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma fyrir allar konur sem greinst hafa með krabbamein. Við sendum okkar stuðning og samstöðu! Hallgrímskirkja – Staðurinn okkar! Mynd...

HALLGRÍMUR Í TÓNUM!

21.10.2024
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi Á morgun, þriðjudag 22. október milli kl. 12.00-12.50.   Sigurður Sævarsson tónskáld og skólastjóri og Björn Steinar Sólbergsson tónlistarstjóri Hallgrímskirkju og organisti HALLGRÍMSHÁTÍÐ á Minningarári Hallgríms Péturssonar – 350.   Hallgrímspassía Sigurðar Sævarssonar verður flutt...

Hápunktur Minningarárs – 350, HALLGRÍMSHÁTÍÐ, hefst á sunnudaginn kl. 17.00

17.10.2024
Minningarár Hallgríms Péturssonar – 350 Hápunktur ársins, HALLGRÍMSHÁTÍÐ hefst á nk. sunnudag 20. október kl. 17.00 og er stórglæsileg vika framundan!   Hallgrímskirkja er helguð minningu prestsins og listaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Á árinu 2024, 27. október, eru 350 ár liðin frá dánardægri hans. Til að heiðra minningu Hallgríms og...