Fréttir

Ryðjum Drottni beina braut – Þriðji sunnudagur í aðventu 2024

17.12.2024
Guðspjall: Matt 11.2-10Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: „Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að væntaannars?“ Jesús svaraði þeim: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og...

Fjölskyldumessa, jólaball og Syngjum jólin inn! á fjórða sunnudegi í aðventu.

16.12.2024
Sunnudaginn 22. desember er fjórði sunnudagur í aðventu Kl. 11.00 verður fjölskylduguðsþjónustaPrestur er Sr. Eiríkur JóhannssonPerlukórinn syngur, stjórnandi Guðný EinarsdóttirFiðluhópur Lilju HjaltadótturOrganisti: Björn Steinar SólbergssonUmsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Kristbjörg Katla...

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva í dag 15. desember kl. 21.00.

15.12.2024
Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva verður í dag 15. desember kl. 21.00.Tónleikarnir Bach á aðventunni sem voru í Hallgrímskirkju á fyrsta sunniudegi í aðventu. 1. desember 2025 verða fluttir í heild sinni.Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.Einsöngvarar eru Harpa Ósk Björnsdóttir,...

Jólin Hans Hallgríms í sunnudagaskólanum

13.12.2024
Boðið verður upp á sýninguna Jólin hans Hallgríms í Sunnudagaskólanum í Hallgrímskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu þann 15. desember 2025. Börnin stutta endursögn úr bókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur en sagan segir frá undirbúningi jólanna hjá Hallgrími Péturssyni þegar hann var ungur drengur og hvernig jólin voru...

Hjálparráð heimsins

11.12.2024
Hvað er mikilvægast alls? Hjálparráð heimsins Hvað er mikilvægast alls ?, Að þessu voru fermingarungmennin sem sækja saman fermingarfræðslu í Dómkirkjunni og Hallgrímskirkju spurð að í liðinni viku í tengslum við jólin og aðdraganda þeirra. Og svörin þeirra sem tekin voru saman í kjölfar fræðslunnar voru falleg, skynsamleg, viturleg, báru vott um...

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma!

10.12.2024
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn / Hallgrímskirkja í gulum ljóma 9. og 10. desember.   Ár hvert tekur fjöldi fólks um heim allan þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi. Í herferðinni í ár eru níu mál þolenda mannréttindabrota frá öllum heimshlutum. TikTok-stjarna í Angóla og baráttukona fyrir réttindum...

Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?

05.12.2024
Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?Úrval þess fjölbreytta kveðskapar sem liggur eftir sr. Hallgrím Pétursson, helsta skáld 17. aldar á Íslandi. Tvímálaútgáfa á 50 textum úr verkum skáldsins á ensku og íslensku. Hallgrímur Pétursson er þekktastur fyrir Passíusálma sína en orti kvæði og sálma af öllu tagi. Hér má til dæmis finna...

Bach á aðventunni

28.11.2024
BACH Á AÐVENTUNNI / Bach Advent Concert Fyrsti sunnudagur í aðventu 1. desember kl. 17, 2024.   Flutt verða verk eftir J.S. Bach; einsöngskantata, einleikskonsert á sembal og kantata fyrir kór, hljómsveit og einsöngvara. Leikið er á upprunahljóðfæri í barokkstillingu. Hallgrímskirkja hefur um árabil verið leiðandi í flutningi...

Aðventa og jól í Hallgrímskirkju 2024

25.11.2024
AÐVENTA & JÓL Í HALLGRÍMSKIRKJU 1. desember - Fyrsti sunnudagur í aðventu 11.00 Kantötumessa Uppaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir prédikarPrestur: Sr. Eiríkur JóhannssonOrganisti: Björn Steinar SólbergssonBarokkbandið Brák og einsöngvararKór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi...