Vetur & vor í Hallgrímskirkju
13.01.2025
Ný tónleikaröð, Vetur og vor í Hallgrímskirkju 2025 hefst sunnudaginn 26. janúar kl. 17.00
Tónleikaröðin býður upp tíu á tónleika með frábæru listafólki og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi. Á dagskrá eru ólíkar tónsmíðar sem sýna mismunandi möguleika tónlistarflutnings í Hallgrímskirkju. Þá fáum við kóra, einsögnvara,...