Eftir að Björn Steinar Sólbergsson hafði - á kyrrðarstund fimmtudagsins - leikið verk eftir Bach og Walter um stefið líf af lífi íhugaði Sigurður Árni flóttamenn tímanna. Í Rutarbók er merkileg saga um flóttafólk, hræðileg áfallasaga sem verður upphaf lífssögu. Lexía sunnudagsins næsta er úr Rutarbók. Hægt er að nálgast íhugun prestsins að baki þessari smellu.