Fréttir: Desember 2021

Börn í heimsókn

06.01.2021
Á aðventunni 2020 komu barnahópar í heimsókn í Hallgrímskirkju og fengu að heyra söguna úr Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Hóparnir fengu leiðsögn um kirkjuna hjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur sem sagði þeim frá kirkjunni og kirkjumunum. Björn Steinar Sólbergsson organisti sagði þeim frá orgelinu og spilaði fyrir þau og þau...

Guð á vaktinni

02.01.2021
Prédikun við aftansöng á Gamlársdegi 2020 Nú hafa stjörnuaugu jólanæturinnar dofnað í ljósadýrð heimsins að sinni. Við erum við bjartsýn. Kyrrðin í fjárhúsinu hefur verið rofin og starandi augu í myrkrinu, mas og bras í kringum nýfætt barn og foreldrana.  Ungu konuna sem treysti og svo var það ungi karlmaðurin sem vissi varla sitt rjúkandi...

Nýr tími

01.01.2021
Tímaskil geta orðið ágeng og vakið miklar tilfinningar. Mér er minnistætt þegar einn drengja minna var sjö ára og yfirkominn af tímaöng. Hann fylltist af depurð yfir glötuðum tíma. Hann sá svo óskaplega eftir gamla árinu sem kæmi aldrei til baka. Hann var lostinn harmi yfir að gleðitíminn væri farinn og aldrei væri hægt að lifa hann aftur. Við...