Kirkjuhlaup og hlauparablessun
26.12.2022
Fréttir
„Hvar er hlaupablessunin“ spurðu skokkarar kirkjuhlaupsins á öðrum degi jóla. Þeim var bent að fara að ljósberanum í kirkjunni. Þar mynduðu þau röð og réttu fram hendur þegar að þeim kom. Presturinn tók um þær og svo fengu þau blessun fyrir vegi og hlaup lífsins. Sumar hendurnar voru þurrar og heitar en aðrar rakar af svita. En öll augu ljómuðu....