Fimmtudaginn 27. apríl kl. 12 er kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa á vægu verði í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.
Árdegismessa miðvikudag 26. apríl kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.
Starf eldri borgara í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 11.00 13.00. Leikfimi, súpa og spjall. Helga Þorvaldsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir og Katrín leikfimiskennari sjá saman um samveruna.
Verið hjartanlega velkomin.
Þriðjudaginn 25. apríl kl. 10.30 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Birgir Ásgeirsson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir notalega kortérs bænastund í hádeginu á mánudögum kl. 12.15 12.30. Stundin er inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey.
Verið velkomin.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ingu Harðardóttur æskulýðsfulltrúa. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjá með barnastarfi hafa Karítas Hrundar Pálsdóttir, Sunna Karen Einarsdóttir og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson.
Fermd verða: Ísold Anna Garðarsdóttir, Ólöf...
Á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl er skátamessa í Hallgrímskirkju kl. 11 sem verður einnig útvarpsmessa. Þar munu félagar úr Skátasambandi Reykjavíkur og prestar kirkjunnar þjóna í sameiningu.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Ræðumaður er Hrönn Pétursdóttir, mótstjóri World Scouts Moot 2017.
Skátakórinn syngur og stjórnandi...
Árdegismessa miðvikudag 19. apríl kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.