Hallgrímskirkja
Fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu
17. febrúar kl. 11
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hafa Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa...
Næstu átta sunnudagsmorgnar kl. 10 í Suðursal verða haldnir fræðslumorgnar um prédikanir prestanna í Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar í auglýsingu.
Heitt á könnunni og kleinur.
Verið hjartanlega velkomin.
Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtudaginn 14. febrúar kl. 12. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina en organisti er Hörður Áskelsson.
Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
Foreldramorgnar í kórkjallara kl. 10 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krílin og krúttin. Umsjón hafa Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.
Árdegismessa miðvikudaginn 13. febrúar kl. 8. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar og ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu.
Allir hjartanlega velkomnir.
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 10:30 verður fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir. Kaffisopi eftir stundina. Allir velkomnir.
Mósebók 20: 1 -3, 71 Drottinn mælti öll þessi orð:2 Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.3 Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig ..7 Þú skalt ekki leggja nafn Drottins, Guðs þíns, við hégóma því að Drottinn mun ekki láta þeim óhegnt sem leggur nafn hans við hégóma.
ANáð sé með ykkur og friður frá Guði...
Litháenska söngkonan JURGA sem unnið hefur öll helstu verðlaun sem ein skærasta poppsöngstjarnan í heimalandi sínu flytur efnisskrá með verkum eftir Bach, Mozart, Händel, Jurga o fl. ásamt DIANA ENCIENÉ orgelleikara mánudaginn 11. febrúar 2019 kl. 20.
Tónleikarnir eru haldnir á vegum Listvinafélags...