Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Pétur Úlfarsson nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng og leikur á fiðlu.
Umsjá með barnastarfi hefur Rósa Árnadóttir og æskulýðsleiðtogar. Kaffisopi eftir...
Því miður verður verður fræðslumorgninum frestað næsta sunnudag.
Næstkomandi sunnudagsmorgun 22. október í kórkjallaranum mun sr. Elínborg Sturludóttir mun flytja erindið: Að ganga til fundar við náttúruna og Guð.
Á þessu ári er minnst fimm alda afmælis siðbótarinnar. Jafnframt hefur biskup óskað eftir því að haustið sé tímabil...
Fimmtudaginn 19. október kl. 12 er kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
Þessa vikuna er verið að vinna í bjöllunum og klukkunum eftir að þær hafa verið bilaðar síðan í ágúst 2016. Verið er að endurnýja búnaðinn. Vegna þessa þarf að stilla bjöllurnar og mun því heyrast mikið í þeim næstu daga, meðan endurnýjun stendur yfir. Samtíða þessu verða klukkurnar (vísarnir) stilltar á réttan tíma seinna í...
Á miðvikudagasmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi.
Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi.
Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.
Á þriðjudögum kl. 10.30 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.
Sunnudagurinn 15. október
Messa kl. 9.30
Messa undir forsæti Hans heilagleika, samkirkjulega patríarkans í Konstantínóbel, Bartholomew á vegum Rétttrúnaðarkirkjunnar. Messan er öllum opin. Prédikun verður flutt á ensku.
Samkirkjuleg guðþjónusta kl. 11
Samkirkjuleg guðþjónusta á vegum Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi. Prédikun:...