Pistlar og predíkanir

Alger krísa

23.11.2021
Prédikanir og pistlar, Helgihald
Andardráttur kirkjuársins er annar en í almannaksárinu. Kirkjuárið endar fyrir aðventu en svo hefst nýr tími kirkjunnar fyrsta sunnudag í aðventu. Hugleiðing Sigurðar Árna síðasta sunnudags kirkjuársins er hér.

Hin hlið ástarinnar

07.11.2021
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.

Kærleikur eða kerfi

19.10.2021
Prédikanir og pistlar
sunnudagur eftir trinitatis:Þriðja lestraröðLexía: 1Sam 20.35-43Morguninn eftir gekk Jónatan út á vellina eins og þeir Davíð höfðu ákveðið og hafði ungan dreng með sér. Hann sagði við drenginn: „Farðu og finndu örvarnar sem ég skýt.“ Drengurinn hljóp af stað og hann skaut ör fram hjá honum. Þegar drengurinn kom þangað sem Jónatan hafði miðað...

Allt hefur sinn tíma

30.09.2021
Prédikanir og pistlar
Prédikun séra Eiríks Jóhannssonar sunnudaginn 26. september Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.Við heyrðum hér áðan lesin kunnugleg orð. Einkum í fyrri ritningarlestri dagsins, úr Prédikaranum. Öllu er afmörkuð stund. Allt hefur sinn tíma. Við höfum áreiðanlega flest tekið okkur eitthvað svipað í munn. Ekki er...