Pistlar og predíkanir

Guð er Bonus

13.02.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Helgihald, Kirkjustarf
Maður sem tekur Jesú Krist alvarlega getur ekki leyft sér að trú að lífið sé leiðinlegt. Kristindómur bannar mönnum ekki að gagnrýna og greina milli góðs og ills. Þvert á móti. En kristnin bannar mönnum, að loka augunum fyrir fegurð, möguleikum, nýsköpun og gleði og að Guð er frábær. Kristnin er átrúnaður gleðinnar en ekki depurðar.

Kvíði - ótti – uggur og trú

30.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Helgihald
Bátsferðin í óveðri. Jesús svaf en var vakinn til að bjarga.

Aqua vitae – foss

16.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hvað þýðir svona texti? Getum við lært eitthvað af honum? Er Jesús í Kanasögunni meðvirkur barþjónn? Nei, málið er dýpra en svo yfirborðsleg túlkun. Vissulega voru þau til sem mislíkaði að Jesús væri glaður og til í gleðskap. Hann var uppnefndur vínsvelgur og gleðipinni. Sagan fjallar um annað en vínnotkun.

Nýtt upphaf

10.01.2022
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Skírn í fortíð og nútíð. Hvað hefur breyst og hvað ekki.

Bull, ergelsi og pirra

05.01.2022
Prédikanir og pistlar, Helgihald, Kirkjustarf, erindi jólanna
Hverjir voru vitringarnir í jólasögunni? Hvaða hlutverki þjónuðu þeir? Og hafa þeir einhverja merkingu fyrir okkur og samtíð okkar?

Ert þú jólasveinn?

05.12.2021
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Já, íslensku jólasveinarnir eru áhugaverðari en flestir hinna rauðuklæddu og erlendu - ekki síst vegna þess, að þeir eru eins og kennsludæmi. Þeir eru þegar dýpst er skoðað tákn og dæmi fyrir uppeldi og mótun. Hlutverk þeirra er kannski fyrst og fremst að kenna okkur eitthvað um lífið, ógnir og tækifæri. Þeir eru víti til varnaðar í lífsleiknináminu.

Alger krísa

23.11.2021
Prédikanir og pistlar, Helgihald
Andardráttur kirkjuársins er annar en í almannaksárinu. Kirkjuárið endar fyrir aðventu en svo hefst nýr tími kirkjunnar fyrsta sunnudag í aðventu. Hugleiðing Sigurðar Árna síðasta sunnudags kirkjuársins er hér.

Hin hlið ástarinnar

07.11.2021
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.

Kærleikur eða kerfi

19.10.2021
Prédikanir og pistlar
sunnudagur eftir trinitatis:Þriðja lestraröðLexía: 1Sam 20.35-43Morguninn eftir gekk Jónatan út á vellina eins og þeir Davíð höfðu ákveðið og hafði ungan dreng með sér. Hann sagði við drenginn: „Farðu og finndu örvarnar sem ég skýt.“ Drengurinn hljóp af stað og hann skaut ör fram hjá honum. Þegar drengurinn kom þangað sem Jónatan hafði miðað...