Pistlar og predíkanir: Febrúar 2025

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...