Er þá ekkert heilagt lengur? Miðvikudagur 4. mars kl. 12
Andri Snær Magnason skrifaði bókina Um tímann og vatnið. Andri Snær skýrir grundvallarbreytingar sem eru að verða í náttúrunni, bráðnun jökla, ris yfirborðs hafs og að sýrustig þess breytast meira en orðið hefur í 50 milljón ár. Andri Snær tímatengir og opnar til slagæða lífsins. Samverustundin verður haldinn í Norðursal kl. 12 og veitingar í boði kirkjunnar.