Áramót í Hallgrímskirkju 2024-2025
Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag 31. desember 2024 kl.16.00
Hátíðarhljómar hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegra tóna með Birni Steinari Sólbergssyni og North Atlantic Brass Quintet í ljósaskiptunum á síðasta degi ársins. Miðasala í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 18.00
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Einsöngur: María Ösp Ómarsdóttir Hátíðarmessa á Nýársdag
Hátíðarmessa á Nýársdag, 1. janúar 2025 kl. 14.00
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR UM ÁRAMÓTIN!