„Bach er besti vinur organistans og förunautur frá fyrsta orgeltíma og loka lífsins!“
04. apríl
Þetta segir Björn Steinar Sólbergsson organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju um samband sitt við tónskáldið. Björn Steinar & Bachvísa okkur leiðina inn í vorið á þessum fallegu orgeltónleikum í Hallgrímskirkju nk. laugardag, 5. apríl kl. 12:00. Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og átix.is
Á efnisskránnisem er hér að neðan er tónlist tengd föstunni eftir JSB.
Johann Sebastian Bach 1685–1750 Fuge g-moll BWV 578 Herzlich tut mich verlangen BWV 727 Erbarm dich mein, o Herre Gott BWV 721 O Mensch, bewein dein Sünde groß BWV 622 Fantasia und fuge g-moll BWV 542