Karlmennskan var til umræðu í prédikun á þriðja sunnudegi í aðventu. Fjallað var um Jóhannes skírara, biblíuhugmyndir og verkefni nútímakarla. Karl sem þjónn, karl sem siðferðisvera, karl sem vitringur, karl sem lítur á sig sem hlekk í keðju, hluta heildar og í þágu annarra. Það er karlaímynd Biblíunnar og enginn ábyrgðarflótti. Hugleiðingin er að baki þessari smellu.