DAGSKRÁ ORGELSMARAÞON Í HALLGRÍMSKIRKJU 2024
ORGELMARAÞON Á MENNINGARNÓTT / ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU
Laugardagur 24. ágúst kl. 14-18.
Reykjavíkurmaraþon hefur verið hlaupið á götum Reykjavíkurborgar á Menningarnótt að morgni laugardags frá 1984 en í Hallgrímskirkju verður Orgelmaraþon.
Á Orgelmaraþoni í Hallgrímskirkju verður opin kirkja og orgelinu fagnað.
Organistar: Björn Steinar Sólbergsson, Steinar Logi Helgason, Tuuli Rähni, Matthías Harðarson, Elísabet Þórðardóttir, Ágúst Ingi Ágústsson, Kitty Kovács og Nils Henrik Asheim.
Gestgjafar: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Eiríkur Jóhannsson.
Kórónur og fleira skemmtilegt fyrir börnin:
Laugardagur 24. ágúst kl. 14-16.
Hallgrímskirkju-kórónur eftir listakonuna Jönu Maríu Guðmundsdóttur og viðburðurinn "Hnöppum saman" (sjá nánar hér að neðan).
Ókeypis aðgangur! / Free entry!
Dagskrá Orgelmaraþon á Menningarnótt
Program Organ Marathon
kl 14.00 - Björn Steinar Sólbergsson
kl 14.30 - Steinar Logi Helgason
kl 15.00 - Tuuli Rähni
kl 15.30 - Matthías Harðarson
kl 16.00 - Elísabet Þórðardóttir og
Þórður Árnason
kl 16.30 - Ágúst Ingi Ágústsson
kl 17.00 - Kitty Kovács
kl 17.30 - Nils Henrik Asheim
Fleiri upplýsingar um flytjendur eru hér að neðan. / More info on the performers below.
Dagskrá fyrir börn frá 14-16
Í Hallgrímskirkju á Menningarnótt verða Hallgrímskirkju-kórónur í boði sem listakonan Jana María Guðmundsdóttir hannaði. Það verður hægt að lita kórónurnar í öllum regnbogans litum.
Börnin geta einnig tekið þátt í því að skapa listaverk gert úr hnöppum og heitir viðburðurinn Hnöppum saman. Íslensk börn á öldum áður léku sér með tölur og hnappa og söfnuðu tölum. Það verða tvenn form í gangi, annað verður af Grafarkirkju á Höfðaströnd í Skagafirðinum en þar fæddist Hallgrímur Pétursson og hitt verður af íslensku kindinni. Á viðburðinum verður hægt að skoða og leika sér með eins leikföng og Hallgrímur lék sér með sem barn.
Verið hjartanlega velkomin og hnöppum saman!
/ Program for kids from 14-16hrs.
Come decorate your own Hallgrímskirkja paper crown or help to make an art piece from buttons: “Button-up”
Efnisskrá / Program:
kl 14.00 - Björn Steinar Sólbergsson
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata F-dúr BWV 540/I
Friedrich Wilhelm Zachow (1663 - 1712)
Partita über ‘Jesu meine Freude’ LV 49
- Sálmalag og tólf tilbrigði
Johann Bernhard Bach (1676 - 1749)
Ciacona B-dúr
kl 14.30 - Steinar Logi Helgason
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Prelúdía og fúga í a-moll, BWV 543
Jehan Alain (1911 - 1940)
Le jardin suspendu
Olivier Messiaen (1908 - 1992)
Apparition de l'église éternelle
kl 15.00 - Tuuli Rähni
Tuuli Rähni (1968)
Prelude on Purcell's theme
Alexandre Guilmant (1837-1911)
Melody op. 46, no. 4
Alexandre Guilmant
March op. 46, no. 5
Franz Liszt (1811-1886)
Ave Maria von Arcadelt
Padre Antonio Soler (1729-1783)
Toccata Real
- transcription Pierre Gouin
Tuuli Rähni
Toccata
kl 15.30 - Matthías Harðarson
Sigurður Sævarsson (1963)
Himna Smiður
Olivier Messiaen (1908 - 1992)
Le Banquet Céleste
- Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt er í mér og ég í honum. (Jóhannes 6.56-57)
Maurie Duruflé (1902 - 1986)
Suite Op. 5
1. Prélude
kl 16.00 - Elísabet Þórðardóttir og Þórður Árnason
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata og fúga í d-moll BWV 565 10
Air on G úr Svítu nr. 3 BWV 1068 *orgel&gítar
Stanley Myers (1930 - 1993)
Cavatina *orgel&gítar
Eugène Gigout (1844 - 1925)
Toccata
kl 16.30 - Ágúst Ingi Ágústsson
Vincent Lübeck (1654-1740)
Praeludium ex g, LübWV 12
Michelangelo Rossi (1601-1656)
Toccata settima
- Úr/from Toccate e Correnti d‘intavolatura d‘Organo e Cimbalo (1657)
Girolamo Frescobaldi (1583-1643)
Canzona prima per canto solo
- Úr/from Il primo libro delle Canzoni (1628/1634)
*Hekla Sigríður Ágústsdóttir leikur á trompet
Marcel Dupré (1886-1971)
Prélude et fugue en sol mineur, op. 7, nr. 3
Kl. 17.00 - Kitty Kovács
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Fantasía og fúga í g-moll BWV 542
Zoltán Kodály (1882 - 1967)
Næturljóð
Pierre Cochereau (1924 - 1984)
Scherzo symphonique
kl 17.30 - Nils Henrik Asheim
Spuni - innblásin af íslenskri náttúru /
Improvisations - inspired by Icelandic nature
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT!
Flytjendur / performers:
Kl. 14.00
Björn Steinar Sólbergsson
Efnisskrá / Program:
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata F-dúr BWV 540/I
Friedrich Wilhelm Zachow (1663 - 1712)
Partita über ´Jesu meine Freude´ LV 49
- Sálmalag og tólf tilbrigði -
Johann Bernhard Bach (1676 - 1749)
Ciacona B-dúr
Íslenska:
Björn Steinar Sólbergsson er organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hann kennir jafnframt orgelleik við Tónskóla Þjóðkirkjunnar og Listaháskóla Íslands.
Björn Steinar stundaði tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akranesi og í Tónskóla þjóðkirkjunnar í Reykjavík. Framhaldsnám á Ítalíu hjá James E. Göettsche og í Frakklandi við Conservatoire National de Region de Rueil Malmaison hjá Susan Landale þar sem hann útskrifaðist með einleikarapróf í orgelleik (Prix de virtuosité) árið 1986.
Hann starfaði sem organisti við Akureyrarkirkju í 20 ár. Björn Steinar hefur haldið fjölda einleikstónleika hér heima, á öllum Norðurlöndunum, í Evrópu og Norður-Ameríku. Hann hefur leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Sinfóníuhljómsveit Stavanger og The Cleveland Institute of Music Orchestra. Hann hefur hljóðritað fyrir útvarp og sjónvarp og á geislaplötur, m.a. öll orgelverk Páls Ísólfssonar hjá Skálholtsútgáfunni og orgelkonsert Jóns Leifs hjá útgáfufyrirtækinu BIS.
ENGLISH:
Björn Steinar Sólbergsson, organist and music-director of Hallgrímskirkja - Reykjavík was born in Akranes, western Iceland in 1961. In 1981 he completed his studies at the National Church School of Music, majoring the organ, before studying for a year in
Rome with James E. Goëttsche. Björn Steinar then moved to France where he studied
with Susan Landale at the Conservatoire National de Musique de Rueil Malmaison and
received the Prix de Virtuosité in summer of 1986.
The same year he was appointeded organist in Akureyri Church, north Iceland, where he
became very active in the musiclife of Akureyri.
In atumn 2006 he was appointed organist in Hallgrímschurch in Reykjavík. He also teaches the organ at the National Church School of Music in Reykjavík and at the Iceland University of the Arts.
Björn Steinar plays organ-music from all periods as well as Icelandic organ- music and
arrangements of Scandinavican folk-songs and dances.
His recordings of organ and choirmusic have been released on several CD´s and
broadcasted on Icelandic State Radio and TV.
He received the DV- Cultural-prize for the year 1999, Icelandic Optimism-prize in 2001
and he is The Akureyri Artist of the year 2002. Artist honorar salary in 1999 and 2015.
Björn Steinar has given concerts all over Europe, in USA, Canada and all Scandinavian
countries and performed as a soloist with the Icelandic Symphony Orchestra, the
Akureyri Chamber Orchestra, Stavanger Symphony orchestra and the Cleveland Institute
of Music Orchestra.
Kl. 14.30
Steinar Logi Helgason
Efnisskrá / Program:
Íslenska:
Steinar Logi Helgason lærði á píanó í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, Nýja Tónlistarskólanum og í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann hóf nám í Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 2010 og tók þar kirkjuorganistapróf en lauk síðar bakkalárgráðu af kirkjutónlistarbraut Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Björns Steinars Sólbergssonar. Steinar Logi stundaði stjórnandanám til meistaraprófs við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan í lok árs 2020. Hann hefur stjórnað fjölda kóra og starfað víða sem organisti, píanóleikari og stjórnandi. Hann var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna árið 2021 ásamt Cantoque Ensemble sem tónlistarhópur ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Steinar Logi tók við stöðu kórstjóra Hallgrímskirkju haustið 2021.
ENGLISH:
Steinar Logi Helgason was born in 1990 and is educated as an organist, pianist and conductor. After studying piano in the Reykjavík College of music Steinar started studying the organ at the Music school of the National church of Iceland and later in the Iceland University of the Arts where he studied under organist Björn Steinar Sólbergsson and finished a Bachelor’s degree in Church music. Steinar furthered his studies in The Royal Danish Academy of music where he started a master’s degree in Church music under Hans Davidsson and later finishing a master’s degree in ensemble conducting. Steinar has performed widely as an organist, pianist and a conductor. Steinar took over the post of choir director in Hallgrímskirkja in August 2021 and is the founder and conductor of The Choir of Hallgrímskirkja.
Kl. 15.00
Tuuli Rähni
Efnisskrá / Program:
Tuuli Rähni (1968)
Prelude on Purcell's theme
Alexandre Guilmant (1837-1911)
Melody op. 46, no. 4
Alexandre Guilmant
March op. 46, no. 5
Franz Liszt (1811-1886)
Ave Maria von Arcadelt
Padre Antonio Soler (1729-1783)
Toccata Real
transcription Pierre Gouin
Tuuli Rähni
Toccata
Íslenska:
Tuuli Rähni fæddist í Tallinn, Eistlandi og lauk þar píanónámi við Tónlistarmenntaskóla árið 1986. Árið 1991 lauk hún píanónámi við Eistnesku Tónlistarakademíuna hjá prófessor Peep Lassmann (fyrrum nemanda Emil Gilels). 1997 lauk Tuuli meistaranámi í píanóeinleik hjá Prof.G.Hauer og í píanókammertónlist hjá Prof.W.Genuit í Þýskalandi við Tónlistarháskólann í Karlsrúhe. 1997 2005 bjó Tuuli í Japan, Kyoto þar sem hún gaf tónleika og var píanókennari við Kyoto- Konservatoríið. 2005 flutti Tuuli ásamt fjölskyldu til Íslands. Hér lauk hún orgel- og kantorsnám við Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Orgelkennari hennar var Björn Steinar Sólbergsson. Sem píanóleikari og kammerleikari hefur Tuuli haldið tónleika í mörgum Evrópulöndum, Japan og Íslandi. Sem organisti er hún fastagestur á orgelsumri í Hallgrimslirkju í Reykjavík og gefur, Orgelsumri í Dómkirkjunni í Tallinn, Orgelsumri í Lüneburg, Bremerhafen og Hannover í Þyskalandi ofl.
ENGLISH:
Tuuli Rähni was born in Tallinn, Estonia and began her music studies at the age of 3. She studied Piano at Tallinn music High school and then at the Estonian Academy of Music with Prof. Peep Lassmann, pupil of Emil Gilels. She graduated with honours 1991. Tuuli continued her studies in Germany, Karlsruhe Musical University where she finished her master’s studies as solo pianist and as chamber musician. From 1997- 2005 Tuuli lived in Japan where she worked as pianist and piano teacher at Kyoto Conservatory of Music.
Tuuli moved to Iceland 2005 with her family. She began her organ studies at Icelandic Academy of Church Music and graduated as Cantor as well as Organ Soloist. Her organ teacher was Björn Steinar Sólbergsson. Tuuli has performed in many European countries, Japan and Iceland. Tuuli performs regularly organ recitals at Hallgrimskirkja Organ Summer in Reykjavík, Lüneburg, Hannover, Bremerhaven organ Summers in Germany, St.Mary's Cathedral in Tallinn and more. Tuuli has also written organ music, recorded for radio and television and recorded CDs for Naxos with husband, clarinettist Selvadore Rähni.
Kl. 15.30
Matthías Harðarson
Efnisskrá / Program:
Sigurður Sævarsson (1963)
Himna Smiður
Olivier Messiaen (1908 - 1992)
Le Banquet Céleste
- Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt er í mér og ég í honum.
(Jóhannes 6.56-57)
Maurie Duruflé (1902 - 1986)
Suite Op. 5
1. Prélude
Íslenska:
Matthías Harðarson hóf píanónám 10 ára gamall við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum. Meðal kennara hans þar voru þau Gíslína Sól Jónatansdóttir, Guðmundur H. Guðjónsson og Kittý Kovács. Hann lærði einnig á saxófón undir handleiðslu Stefáns Sigurjónssonar. Að loknu miðprófi á píanó hóf Matthías nám á orgel hjá þáverandi organista Landakirkju, Guðmundi H. Guðjónssyni og síðar hjá Kittý Kovács. Árið 2016 lauk Matthías kirkjuorganistaprófi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar og lauk kantorsprófi sem og BA námi við Listaháskóla Íslands 2020. Þar lærði hann orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni, kórstjórn hjá Magnúsi Ragnarssyni og litúrgískan orgelleik hjá Guðnýju Einarsdóttur, Eyþóri Inga Jónssyni og Láru Bryndísi Eggertsdóttur. Samhliða orgelnáminu lagði Matthías stund á Vélstjórn og útskrifaðist sem Vélfræðingur árið 2017. Matthías hefur lokið mastersnámi í kirkjutónlist við konunglega tónlistarháskólann í Árósum. Undir leiðsögn Kristian Krogsøe, Lars Rosenlund Nørremark og Ulrik Spang-Hanssen.
ENGLISH:
Matthías Harðarson began his musical studies at the age of 10 and studied at the music school in Vestmannaeyjar. His teachers there were Gíslína Sól Jónatansdóttir, Guðmundur H. Guðjónsson and Kittý Kovács. He also played the saxophone with Stefán Sigurjónsson. In 2016 Matthías graduated with a Church organist diploma. In 2020 Matthías graduated from Listaháskóli Íslands with a BA degree in Church music and a Kantor diploma from the Music School of the National Church in Iceland. His teachers there were Björn Steinar Sólbergsson, organ, Magnús Ragnarsson, Choir conducting, Guðný Einarsdóttir, Eyþór Ingi Jónsson, and Lára Bryndís Eggertsdóttir in liturgical organ playing. In 2017 Matthías graduated as a Marine engineer. Matthías has finished a Master’s degree from The Royal Academy of Music where Kristian Krogsøe, Lars Rosenlund Nørremark, and Ulrik Spang-Hanssen were his teachers.
Kl. 16.00
Elísabet Þórðardóttir
Efnisskrá / Program:
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Toccata og fúga í d-moll BWV 565 10
J. S. Bach
Air on G úr Svítu nr. 3 BWV 1068 *orgel&gítar
Stanley Myers (1930 - 1993)
Cavatina
*orgel&gítar
Eugène Gigout (1844 - 1925)
Toccata
Íslenska:
Elísabet Þórðardóttir lauk burtfararprófi í píanóleik frá Nýja Tónlistarskólanum árið 2001 þar sem kennarar hennar voru Ragnar Björnsson og Rögnvaldur Sigurjónsson. Árin 2001-2004 lagði hún stund á framhaldsnám í píanóleik við Musikhochschule Luzern í Sviss. Elísabet hóf nám við Tónskóla Þjóðkirkjunnar árið 2012 og lauk þaðan kantorsprófi árið 2017 og einleiksáfanga árið 2018 undir handleiðslu Björns Steinars Sólbergssonar. Hún starfar núna sem organisti Laugarneskirkju og píanókennari og undirleikari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
Þórður Árnason lærði upphaflega hjá Gunnari H. Jónssyni gítarkennara og árin 1976 – 1978 stundaði hann nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og svo 1984 – 1986 við Berklee College of Music í Boston.
ENGLISH:
Elísabet Þórðardóttir completed her final exam in piano performance from the New Music School in Reykjavík in 2001, where her teachers were Ragnar Björnsson and Rögnvaldur Sigurjónsson. In the years 2001-2004, she studied piano at Musikhochschule Luzern in Switzerland. Elísabet began studying at the National Church Music School of Iceland in 2012 and completed her cantor exam in 2017 and a solo stage performance exam in 2018 under the guidance of Björn Steinar Sólbergsson. She currently works as an organist at Laugarnes Church in Reykjavík and a piano teacher and accompanist at the Music School in Hafnarfjörður.
Kl. 16.30
Ágúst Ingi Ágústsson
Efnisskrá / Program:
Vincent Lübeck (1654 - 1740)
Praeludium ex g, LübWV 12
Michelangelo Rossi (1601 - 1656)
Toccata settima
Úr/from Toccate e Correnti d‘intavolatura d‘Organo e Cimbalo (1657)
Girolamo Frescobaldi (1583 - 1643)
Canzona prima per canto solo
Úr/from Il primo libro delle Canzoni (1628/1634)
Hekla Sigríður Ágústsdóttir, trompet / trumpet
Marcel Dupré (1886 - 1971)
Prélude et fugue en sol mineur, op.7, nr. 3
ENGLISH:
Ágúst Ingi Ágústsson completed his cantor degree from the National Church Music School in Iceland (Tónskóli Þjóðkirkjunnar) in 1998, where Hörður Áskelsson was his main teacher. In 2008, he completed a performance / soloist course on the organ at the same school, also with Hörður as his teacher. In the winter of 2000-2001, he attended organ lessons with prof. Hans-Ola Ericsson in Piteå, Sweden. Last June Ágúst graduated from the church music course at the Iceland Academy of the Arts, where he studied, among other things, organ performance with Eythór Ingi Jónsson and choir direction with Magnús Ragnarsson. Ágúst has conducted the ensemble Cantores Islandiae since the group was founded in 2018. He worked as an organist at the Catholic church in Hafnarfjörður in 1993–2000 and was the conductor of the Gregorian choir Cantores Iutlandiae in Denmark in 2011–2017. Apart from music, Ágúst works as a doctor.
Kl. 17.00
Kitty Kovács
Efnisskrá / Program:
Johann Sebastian Bach (1685 - 1750)
Fantasía og fúga í g-moll BWV 542
Zoltán Kodály (1882 - 1967)
Næturljóð
Pierre Cochereau (1924 - 1984)
Scherzo symphonique
Kl. 17:30
Nils Henrik Asheim
Efnisskrá / Program:
Spuni - innblásin af íslenskri náttúru /
Improvisations - inspired by Icelandic nature
Íslenska:
Nils Henrik Asheim (f.1960 í Ósló í Noregi) er afkastamikið tónskáld og organisti, auk þess að vera virkur píanóleikari, skipuleggjandi og listrænn stjórnandi hátíða. Hann leggur mikla áherslu á þverfaglegar vinnuaðferðir, oft þvert á eða út fyrir listgreinar.
Nils Henrik Asheim hefur samið kammertónlist, hljómsveitarverk, verk fyrir orgel, kór og margt fleira. Hann hefur einnig unnið við raftónlist, sviðs- og margmiðlunarlist, auk margvíslegra verkefna sem eru tilgreind á staðnum. Spuni er oft samþættur í tónsmíða- og flutningsaðferðum hans; hvort sem það birtist í stórum samstarfsverkefnum, eða smærri einingum, verða áhættusækni og hið ókláraða alltaf hluti niðurstöðunnar. Í gegnum tónlistariðkun hans skynjar maður grunngildi og ánægju í hinum áþreifanlegu og líkamlegu hliðum hljóðsins.
Frá árinu 2012 hefur hann verið staðarorganisti tónleikahússins í Stavanger, þar sem honum hefur tekist að fá nýjan, breiðan og fjölmennan áhorfendahóp – unga sem aldna – á tónleika tengda orgelinu. Með einstakri tónleikaröð sinni er hann stöðugt að finna upp nýjar leiðir og þar með þrýsta á mörkin fyrir því hvernig hægt er að leika á og miðla orgelinu.
Asheim hefur tekið þátt í vinnustofum og verkefnum við ráðningu ungra organista sem stundakennari og síðar sem prófessor við háskólann í Stavanger, sviðslistadeild. Hann starfaði einnig sem tónlistargagnrýnandi fyrir Stavanger Aftenblad.
ENGLISH:
Nils Henrik Asheim (b.1960 in Oslo, Norway) is a prolific composer and organist, in addition to being an active pianist, organizer and curator. He has an inclusive and crossdisciplinarity way of working, often across or beyond artistic genres.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR!