Dymbilvika og Páskar '24

19. mars
Dymbilvika og Páskar í Hallgrímskirkju '24

Pálmasunnudagur 24.mars
kl. 11 HÁTÍÐARMESSA á Pálmasunnudag

Kl. 17 TÓNLEIKAR
TENEBRAE FACTAE SUNT - Kórtónleikar á föstu
Kór Hallgrímskirkju
Steinar Logi Helgason stjórnandi
Aðgangseyrir 3.500 kr.

Miðvikudagur 27. mars
Kl. 10 MORGUNMESSA

Skírdagur, Fimmtudagur 28. mars
Kl. 20 MESSA OG GETSEMANESTUND 

Föstudagurinn langi 29. mars
Kl. 11 GUÐSÞJÓNUSTA

Kl. 13-18.30 PASSÍUSÁLMALESTUR
Lesarar: Einar Örn Thorlacius, Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Steinunn Jóhannesdóttir sem hefur umsjón með flutningnum.

Í tilefni 350 - Minningarárs Hallgríms Péturssonar verður tónlist fléttuð inn í sálmalesturinn með veglegum hætti.
Kammerkvartettinn og Steinar Logi Helgason flytja sjö upphafsvers Passíusálmanna í raddsetningum Smára Ólasonar.
Björn Steinar Sólbergsson leikur orgeltónlist tengda Passíusálmalögunum og frumflytur ma. tvo nýja sálmforleiki eftir Arngerði Maríu Árnadóttur og Hildigunni Rúnarsdóttur.

Laugardagur 30. mars
Kl. 17 TÓNLEIKAR
ARVO PÄRT – STABAT MATER
Hildigunnur Rúnarsdóttir · Elín Gunnlaugsdóttir · Tryggvi M. Baldvinsson
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran
Guja Sandholt messósópran
Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór
Unnsteinn Árnason bassi
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
Martin Frewer lágfiðla
Þórdís Gerður Jónsdóttir selló
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir stjórnandi
Aðgangseyrir 4.000 kr.

Páskadagur, sunnudagur 31. mars
Kl. 8 HÁTÍÐARMESSA

Kl. 11 HÁTÍÐARMESSA

Kl. 14 ENSK MESSA / Service in English on Easter Sunday

Annar í Páskum, Mánudagur 1. apríl
Kl. 11 HELGISTUND

Nánari upplýsingar um helgihald, viðburði og opnunartíma: www.hallgrimskirkja.is
S: 510 1000