Ferðafólk segir sögur og það sem fólk tjáir er með ýmsu móti. Eru ferðasögur um einstakar ferðir eða jafnvel líka um lífsferðina. Sigurður Árni talaði um ferðasögur fólks, merkingu þeirra og erkisögu heimsins sem Guð segir um sig. Íhugunin er að baki þessari smellu.