Ferðamenn forðuðu sér inn í Hallgrímskirkju úr storminum á þriðjudaginn

06. mars

Það gekk á með öllum veðrum á þriðjudaginn í Reykjavík og  á milli sólargeisla og lognsins földu ferða- og heimafólk sig í Hallgrímskirkju. Þá varð nokkuð notarleg stemning í anddyrinu á meðan fólk beið eftir að komast aftur út og fylgja hér nokkrar myndir.

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Í VONSKUVEÐRI!