Fyrsta kvöldkirkja að hausti

24. september
Fyrsta kvöldkirkja að hausti 2024 verður fimmtudaginn 26. september milli kl. 20.00-22.00
 
Kyrrð, ró og íhugun ásamt óhefðbundinni tónlist fyrir kirkju.
 
Tilgangur kvöldkirkjunnar er að opna trúarheiminn fyrir fólki, sem finnur sig ekki í venjulegu helgihaldi kirkjunnar. Ólíkt í hefðbundnu helgihaldi geta gestir farið um kirkjurýmið setst niður eða lagst á dýnur eða kirkjubekki, kveikt á kertum eða skrifað það sem þeim liggur á hjarta á miða og sett í körfur.
 
Prestar Hallgrímskirkju og kirkjuhaldari, Grétar Einarsson sjá um stundina.
Tónlist: Kira Kira
 
Hallgrímskirkja - Þinn íhugunarstaður!
 
Kvöldkirkjan í Hallgrímskirkju
2024 - 26.9. / 31.10. / 27.11. (ath! miðvikudagur) / 19.12.
2025 - 30.1. / 27.2. / 27.3. / 10.4. / 24.4.
 
Kvöldkirkjan í Dómkirkjunni
2024 - 17.10. / 14.11. 
2025 - 16.1. / 13.2 / 13.3. 
 
--ENGLISH--
 
First Evening Church of the fall 2024
Thursday 26th of September from 20:00-22:00
Short reflections: Priests of Hallgrímskirkja and Grétar Einarsson, church coordinator.
Music: Kira Kira
 
The evening church is an unconventional time in form and content. The atmosphere is informal and relaxed. Lighting, music and short reflections intertwine with the stillness and tranquility of the space. We invite you to meditate, pray, walk around, light candles, write down your thoughts or prayers or sit in the pews or rest on the mattresses in the church.
 
Evening Church at Hallgrímskirkja
2024 - 26.9. / 31.10. / 27.11. (Wednesday) / 19.12.
2025 - 30.1. / 27.2. / 27.3. / 10.4. / 24.4. 
 
Evening Churh at The Reykjavík Cathedral (Dómkirkjan í Reykjavík)
2024 - 17.10. / 14.11.
2025 - 16.1. / 13.2 / 13.3.