Fara í efni
Dagatal
Helgihald
Messur og guðsþjónustur
Miðvikudagsmessur
Ensk messa
Kyrrðarstund
Kvöldkirkjan
Helgihald á Vitatorgi og Droplaugarstöðum
Skírn - hjónavígsla - útför
Skírn
Hjónavígsla
Útför og greftranir
Pistlar og predíkanir
Messuþjónar
Prestar Hallgrímskirkju
Fjölskyldustarf
Sunnudagaskólinn
Fermingar í Hallgrímskirkju
Skráning í fermingarfræðslu
Foreldramorgnar
Jólin hans Hallgríms
Tónlist
Organisti
Kórstjóri
Kór Hallgrímskirkju
Orgelin
Klais orgel
Frobenius orgel
Tónleikar Vetur & Vor 2025
Kynningarefni / Plaggöt
Annað kynningarefni
Um kirkjuna
Opnunartímar og turn
Samtal við prest
Starfsfólk
Sóknarnefnd
Fréttir af safnaðarstarfi
Persónuverndarstefna
Hallgrímskirkja - húsið og sagan
Kirkjumunir og listaverk
Kirkjuklukkur
Hallgrímur Pétursson
Orgelin
Gjaldskrá Hallgrímskirkju
Fermingar 2025
Opnunartímar
Senda fyrirspurn
Íslenska
English
Forsíða
/
Fréttir
/
Fjölskylduguðþjónusta og jólaball 17. desember kl. 11
Fjölskylduguðþjónusta og jólaball 17. desember kl. 11
15. desember 2017
Fjölskylduguðþjónusta kl. 11 í Hallgrímskirkju
17. desember, þriðji sunnudagur í aðventu
Umsjón hafa sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Rósa Árnadóttir. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur.
Ragnheiður, Karítas og Hreinn aðstoða. Leikhópurinn Perlan sýnir helgileik undir leikstjórn Bergljótar Arnalds.
Organisti er Hörður Áskelsson.
Á eftir guðsþjónustu mun barna -og unglingakórinn selja vöfflur og súkkulaði niðrí kórkjallara,
við syngjum jólasöngva og góðir gestir kíkja í heimsókn.
Verið hjartanlega velkomin.