Sunnudaginn 22. desember er fjórði sunnudagur í aðventu
Kl. 11.00 verður fjölskylduguðsþjónusta
Prestur er Sr. Eiríkur Jóhannsson
Perlukórinn syngur, stjórnandi Guðný Einarsdóttir
Fiðluhópur Lilju Hjaltadóttur
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Umsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Erlendur Snær Erlendsson og Kristbjörg Katla Hinriksdóttir.
Jólaball í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustuna
SYNGJUM JÓLIN INN! / Kórsöngur, almennur söngur & lestrar á fjórða sunnudegi í aðventu 22. desember klukkan 17:00 í Hallgrímskirkju.