Á þriðjudögum í október stóð Hallgrímskirkja fyrir fimm fræðsluerindum í fylgd með sérfróðum þar sem fjallað var um fólk á flótta í fortíð og nútíð.
Sérfræðingarnir fluttu erindin:
Það sköpuðust djúpar og áhugaverðar samræður í öll skiptin sem vöktu fólk til umhugsunar og skildu eftir sig dýpri þekkingu á umræðuefninu.
Þetta er vandmeðfarið og viðkvæmt viðfangsefni um raunverulega aðstæður og við þökkum Jóni, Ólöfu, Viðari, Kjartani og Heiðrúnu hjartanlega fyrir vandaða og vel gerða fyrirlestra. Við viljum einnig þakka áheyrendum hlustun og þátttöku.
Hallgrímskirkja - Þinn staður!
Meðfylgjandi myndir eru frá erindi Viðars Hreinssonar: SB