Hallgrímskirkja og umfjöllun

13. mars

Hallgrímskirkja er mjög vinsæl hjá bloggurum og á samfélagsmiðlum. Emily Fata er ung samfélagsmiðlastjarna sem stendur fyrir heimasíðu og samfélagsmiðlasíðum undir nafninu Wanderous affaris. Emily ferðast um heiminn og skrifar um ævintýri sín. Eftir Íslandsferð þar sem hún heimsótti m.a. Hallgrímskirkju skrifaði greinina "What to Do in Reykjavík in the Winter: Top Attractions, Hidden Gems, and Local Favourites" og nefnir þar Hallgrímskirkju "Reykjavík’s Sky-High Landmark with a Heavenly View". Við erum henni að sjálfsögðu sammála og ef þið hafið áhuga má lesa greinina hér á heimasíðunni Wanderous affairs