Hádegisbæn fellur niður í dag

10. október 2016
Hádegisbæn sem er alla jafna kl. 12.15 - 12.30 á mánudögum fellur í dag niður vegna jarðarfarar. Verið velkomin í næstu viku.