Hádegistónleikar Schola cantorum

28. júlí 2015


Miðvikudaginn 29. júlí eru tónleikar Scola cantorum kl. 12.00 í Hallgrímskirkju.   Flutt eru íslensk tónlist,  þjóðlög og  kórperlur.  Aðgangseyrir  er 2000 kr. og miðar seldir við innganginn.