Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.
13. júlí 2019
Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00
Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí.
Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt fyrir ungan aldur hefur Johannes unnið til fjölda verðlauna. Eftir velgengni í alþjóðlegum orgelkeppnum í Wiesbaden 2012, Kitzbühel 2012 og Liechtenstein 2013 vann Johannes tvenn virt fyrstu verðlaun, fyrst á alþjóðlegu orgelkeppninni í St. Albans árið 2015 og síðar hið fræga Grand Prix de Chartres árið 2018. Johannes hefur spilað á helstu tónlistarhátíðum og má þar nefna: í kapellunni í Kings College í Cambridge, Bavokerk í Haarlem, Dómkirkjunni í Poitiers, Philharmonic Hall í Essen og Notre Dame dómkirkjunni í París. Johannes er orgelleikari á heimsmælikvarða og þetta eru tónleikar sem sannir aðdáendur orgeltónlistar mega ekki láta framhjá sér fara.
Miðasala fer fram á midi.is og í kirkjunni, klukkutíma fyrir tónleika.
Efnisskrá tónleikanna laugardaginn 13. júlí kl. 12:00:
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Prelúdía og fúga í G-dúr
Maurice Duruflé 1902-1986
Scherzo op. 2
Charles-Marie Widor 1844-1937
Kórall (e. choral)
Louis Vierne 1870-1937
Lokaverk 2. sinfóníu op. 20
---------
Upplýsingar á ensku
Johannes Zeinler, concert organist from Austria will give concerts July 13 and 14.
Born in 1993, the Austrian organist Johannes Zeinler started his musical career at the local music school in his native town near Vienna. He continued his studies in organ with Klaus Kuchling and Pier Damiano Peretti, piano with Christiane Karajev and church music at the University of Music and Performing Arts Vienna. Following his graduation, he studied the organ and harpsichord for one year in Toulouse under Michel Bouvard and Jan Willem Jansen (Organ) and Yasuko Bouvard (Harpsichord). He is currently studying for his Masters in Claviorganum at the University of Music and Theatre in Hamburg, where he is focusing on early music repertoire with Wolfgang Zerer in organ and Menno van Delft in harpsichord. After early successes at international organ competitions in Wiesbaden 2012, Kitzbühel 2012 and Liechtenstein 2013, Johannes won both the prestigious First Prize at the International Organ Competition in St.Albans in 2015 and the renowned Grand Prix de Chartres in 2018. As recitalist he has been invited to major festivals and venues like the Chapel of Kings College, Cambridge, the Bavokerk in Haarlem, the Cathedral of Poitiers, the Philharmonic Hall in Essen and Notre Dame Cathedral in Paris.
Program Saturday July 13 at 12 noon:
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Präludium und Fuge G-Dur BWV550
Maurice Duruflé 1902-1986
Scherzo op. 2
Charles-Marie Widor 1844-1937
Choral From 7ème Symphony en la mineur op 42/3
Louis Vierne 1870-1937
Final From Deuxième Symphonie en mineur op. 20
-----------------------------
Sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00
Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019
Johannes Zeinler, ungur orgelleikari frá Austurríki. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, César Franck og Louis Vierne.
Miðaverð 3000 kr
Hvenær? Sunnudagur 14. júlí kl. 17.00 - 18.00
Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti, 101 Reykjavík
Efnisskrá tónleikanna sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00:
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Sinfónía úr kantötunni Wir danken dir, Gott, wir danken dir BWV 29
César Franck 1822-1890
Deuxième Choral en si mineur
Louis Vierne 1870-1937
sinfónía op. 20
Allegro
Choral
Scherzo
Cantabile
Final
Program Sunday July 14 at 5 pm
Johann Sebastian Bach 1685-1750
Sinfonia From cantata Wir danken dir, Gott, wir danken dir BWV 29