Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?
Úrval þess fjölbreytta kveðskapar sem liggur eftir sr. Hallgrím Pétursson, helsta skáld 17. aldar á Íslandi. Tvímálaútgáfa á 50 textum úr verkum skáldsins á ensku og íslensku. Hallgrímur Pétursson er þekktastur fyrir Passíusálma sína en orti kvæði og sálma af öllu tagi. Hér má til dæmis finna heilræði, bænavers, ádeilu og náttúrulýsingar, auk þekktra erinda úr Passíusálmunum.
Grétar Einarsson kirkjuhaldari Hallgrímskirkju les.
Einstök og falleg gjöf í jólapakkann!
--ENGLISH--
Hvað verður fegra fundið? / What can be more perfect?
A bilingual edition with a selection of the diverse poetry left by rev. Hallgrímur Pétursson, a leading poet of the 17th century in Iceland. He is best known for his Hymns of Passion, but he wrote poetry of all kinds. Here you can find, for example, prayer verses, satire and descriptions of nature, in addition to well-known passages from the Passion Psalms.
Grétar Einarsson church holder at Hallgrímskirkja reads.
A unique and beautiful Christmas present that will be enjoyed for years to come!