Hvaða erindi eiga þessir ungu menn, Belgar, við Guðna forseta og presta þjóðarinnar? Eigum við bara að taka úr sambandi öll nútímaviðmið í siðferði og trú? Já, hver er Guð? Þetta voru nokkrar spurningar sem hljómuðu í messunni 4. september. Sigurður Árni talaði um guðsmynd, afstöðu til siðferðis, Biblíunnar og samtíma. Hugleiðingin er að baki þessum smellum á tru.is og sigurdurarni.is