Boðið verður upp á sýninguna Jólin hans Hallgríms í Sunnudagaskólanum í Hallgrímskirkju á þriðja sunnudegi í aðventu þann 15. desember 2025.
Börnin stutta endursögn úr bókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur en sagan segir frá undirbúningi jólanna hjá Hallgrími Péturssyni þegar hann var ungur drengur og hvernig jólin voru fyrir 400 árum á Íslandi. Í baðstofu sem sett var upp fyrir sýninguna má finna muni sem fjallað er um í bókinni og leikararnir Níels Thibaud Girerd og Pálmi Freyr Hauksson töfra upp jólastemningu sem vísa til sögunnar.
HALLGRÍMSKIRKJA – STAÐUR BARNANNA!