Krossfesti Kristurinn Frásögn hans JK – Líf mitt eftir krossinn!
Fyrsta bók splunkuýs útgáfufélags Hallgrímskirkju, Jesus Publishing, er komin út.
Höfum við velt fyrir okkur lífi manns eftir dóm?
Höfum við velt fyrir okkur ævi manns eitt sinn drepinn?
Höfum við velt fyrir okkur lífi manns sem kominn er aftur á kreik?
...Lífið sem slíkur maður lifir, eftir lífið!
„En nú hefur hann gefið, ei þó logið út um nefið. Ef frá yðar færð hann leyfið, þá lætur hann ei meira eftir beðið. Þá er hann tilbúinn að vera... JESÚS“
Hér birtist fyrsta útgáfa á þessari mikilvægu frásögn Jesú Krists sem geymir einlægar lýsingar á lífinu eftir dauðann!
Hægt er að nálgast bókina í Hallgrímskirkju á íslensku og ensku.