Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju

25. október 2023
Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju
Fimmtudagskvöldið 26. október milli kl. 20.00-22.00
 
Kvöldkirkjan er óhefðbundin að formi og innihaldi.
Stuttar hugleiðingar, þögn, tónlist og lýsing, skapa einstakt umhverfi kyrrðar og friðar.
Við bjóðum þér að hugleiða, biðja, kveikja á kertum.
Á mismunandi stöðvum í kirkjunni er hægt að skrifa niður hugsanir sínar eða bænir og setjast í bekkina eða leggjast á dýnur og slaka á í kirkjunni.
Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Hallgrímskirkju og Dómkirkjunnar í Reykjavík.
 
Kvöldkirkjan 2023
milli kl. 20.00-22.00
 
Hallgrímskirkja:
28. september
26. október
30. nóvember
21. desember
 
Dómkirkjan í Reykjavík:
13. október
9. nóvember
7. desember
 
Fleiri upplýsingar um Kvöldkirkjuna má finna hér.
 
HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR!
 
--ENGLISH--
 
The Evening Church.
Thursday 26th of October between 20:00-22:00
We invite you to relax and enjoy the silence and stillness of the Church for prayer and meditation.
You are welcome to light candles, write down your thoughts or prayers, sit on the benches or lie on the mattresses.
There are short readings every 30 minutes.
 
Evening church is a joint project of Hallgrímskirkja and Dómkirkjan í Reykjavík (Reykjavík Cathedral).
 
The Evening Church 2023
@ 20.00-22.00
 
Hallgrímskirkja:
28th of September
26th of October
30th of November
21st of December
 
The Reykjavík Cathedral:
13th of October
9th of November
7th of December
 
More information on the Evening Church can be found here.